Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Innlent » Olís-deild kvenna » Reynsluboltinn Dröfn Haralds komin í mark Stjörnunnar

Reynsluboltinn Dröfn Haralds komin í mark Stjörnunnar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Markmaðurinn, Dröfn Haraldsóttir hefur gengið til liðs við Stjörnuna úr Val  og þar með er Stjarnan að fylla upp í skarð Hafdísar Renötudóttur sem hélt út í atvinnumennskuna í sumar.

Dröfn á að baki 9 A landsliðsleiki og er mikill reynslubolti en hún hefur áður spilað með HK, ÍBV, FH og Val er mikil styrking fyrir deildar og bikarmeistarana að fá hana fyrir næsta tímabil.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir