Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » Innlent » Olís-deild kvenna » Ramune Pekarskytte orðin leikmaður Stjörnunnar

Ramune Pekarskytte orðin leikmaður Stjörnunnar

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Ramune Pekarskytte er orðin leikmaður St6jörnunnar en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi sem Stjarnan hélt í Mathúsi Garðarbæjar nú rétt í þssu.

Ramune kemur frá Haukum þar sem hún hefur spilað síðan hún kom heim frá farsælum ferli í atvinnumennskunni.

Það er ljóst að Stjarnan hefur náð í gríðarlega styrkingu með komu Ramune en hún átti við höfuðmeiðsl að stríða í upphafi tímabilsins í fyrra en kom afafr sterk inn á lokakla mótsins. Ramune gerði 95 mörk í 15 leikjum í deildinni í fyrra.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir