Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið kvenna » Ramune Pekarskyte gefur áfram kost á sér í landsliðið

Ramune Pekarskyte gefur áfram kost á sér í landsliðið

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

ramune pekarskyte

Stórskyttan og markamaskínan Ramune Pekarskyte gefur áfram kost á sér í landsliðsverkefni og ræddu hún og Axel Stefánsson saman í sumar.

Meiðslin sem Ramune varð fyrir á höfði undir lok síðasta tímabili hafa hins vegar dregið dilk á eftir sér eins og flestum er kunnugt um, en Ramune er svo til nýkomin á fulla ferð aftur.

Axel segir þó að Ramune verði áfram inn í myndinni í komandi verkefnum en hún á að baki 38 landsleiki og hefur gert í þeim hvorki meira né minna en 103 mörk.

.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir