Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Myndbönd » Pepp-myndband af því sem koma skal í Olís deild kvenna í vetur

Pepp-myndband af því sem koma skal í Olís deild kvenna í vetur

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Það styttist óðfluga í að keppni í Olís deild kvenna hefjist og eru nú liðin að hefja lokaundirbúning sinn áður en deildarkeppni hefst.

Það er ekki minni spenna fyrir kvennaboltanum í ár en karlamegin enda félagaskiptaglugginn verið ansi líflegur bæði hjá leikmönnum og þjálfurumog heimkoma einna bestu handboltakonu heims, Kareni Knútsdóttur til Fram gerir deildina afar áhugaverða.

Fyrir nokkrum vikum síðan setti eyjapeyjinn Marteinn Sigurbjörnsson saman peppmyndband fyrir karlaliðin sem má sjá HÉRNA.

Auðvitað hefur nú Marteinn einnig sett saman myndband til að koma okkur í gírin fyrir Olís deild kvenna en myndabandið má sjá hér að neðan.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir