Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

24. mar 18:23 -

U-17 kvenna | Ísland gjörsigraði Letta

HSÍ Fimmeinn

Í dag áttust við U-17 ára lið Íslands og Lettlands. Hvorugt þessa liða átti séns á að komast á EM en bæði lið voru búin að tapa báðum leikjum sínum. Það má með sanni segja að íslensku stelpurnar kláruðu síðasta leik sinn í riðlinum með stæl og gjörsigruðu Letta. Lettarnir sáu aldrei til sólar í þessum leik og eftir um ... Lesa meira »

24. mar 15:45 -

Fimmeinn.is auglýsir eftir starfsmönnum

Fimmeinn.jpg

Fimmeinn.is auglýsir eftir starfsmönnum. Verkefnin hjá viðkomandi verða að fara á leiki í efstu deildum karla og kvenna og skrifa beina textalýsingu frá leikjunum. Einnig er það kostur ef viðkomandi geti tekið viðtöl við leikmenn og þjálfara eftir leikinn. Viðkomandi mun fá frítt á alla leiki sem hann fer á og verða kaup og kjör rædd ef viðkomandi hefur samband. ... Lesa meira »

24. mar 6:00 -

Leikir dagsins | Lærisveinar Dags Sigurðssonar taka á móti Atletico Madrid

Fjórir leikir eru á dagskrá í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, þar verða Aron Pálmarsson og félagar í Kiel í eldlínunni og taka á móti Chehovski Medvedi klukkan 18:30. Einnig taka lærisveinar Dags Sigurðssonar á móti Atletico Madrid klukkan 17:00. Aðrir leikir Meistaradeildarinnar: Kielce Vive – Szeged klukkan 16:00 og Barcelona – Bjerringbro/Silkeborg klukkan 16:15 Þá tekur íslenska kvennalandsliðið aftur á ... Lesa meira »

23. mar 21:45 -

Þýskaland | Íslendingar í eldlínunni í B-deildinni

Emsdetten lið Ólafs Bjarka Ragnarssonar og Ernis Arnarsonar vann í dag gríðarlega mikilvægan útileik gegn Leipzig en leikurinn endaði 31-30. En Emsdetten er á toppi þýsku B-deildarinnar. Ólafur Bjarki var markahæstur í liði Emsdetten en hann skoraði 6 mörk. Ernir skoraði hins vegar 3 mörk.   Hannes Jón Jónsson skoraði 7 mörk fyrir lið sitt Eisenach en þeir unnu Huttenberg ... Lesa meira »

23. mar 18:36 -

Landslið | U-17 kvenna fer ekki á EM

HSÍ Fimmeinn

Tveir leikir fóru fram í undankeppni U-17 ára landsliða kvenna fyrir EM.  Fyrri leikurinn fór fram klukkan 16:00 og keppti þar hollenska liðið við það lettneska staðan í hálfleik var 31-4 fyrir þær hollensku en leikurinn endaði svo 55-10, sem gerir það að verkum að hollenska liðið er með 4 stig en það lettneska með 0. Seinni leikurinn fór fram klukkan ... Lesa meira »

23. mar 14:02 -

Umfjöllun | Íslensku stelpurnar sigruðu þær sænsku

HSÍ Fimmeinn

Íslenska landsliðið mætti því sænska í dag, en þetta var æfingaleikur sem fór fram klukkan 13:30 í Austurbergi. Sænska liðið er ofar á heimslistanum, en íslenska liðið kom á óvart og náði að sigra það sænska. Nokkrar konur vantar í liðin í dag og má þar nefna Linnea Torstenson í sænska liðið og þær Karen Knútsdóttur og Önnu Úrsulu í ... Lesa meira »

23. mar 12:07 -

Leikir dagsins

HSÍ Fimmeinn

Nokkrir leikir fara fram hérlendis í dag, en allir fara þeir fram í Austurbergi.  Íslenska A-landslið kvenna er í beinni á Rúv, en hinir tveir leikirnir eru í beinni á www.sporttv.is.  Íslenska A-landslið kvenna leikur í dag æfingaleik við Svía í Austurbergi klukkan 13:30. Svíar eru með sterkt lið og er ljóst að þessi leikur verður skemmtilegur á að horfa. ... Lesa meira »

22. mar 22:42 -

Myndir | ÍBV-Víkingur

fimmeinn1 1

Sigfús Gunnar smellti af nokkrum myndum úr leiknum í kvöld, hér koma þær.  Gleðin var ósvikin í leikslok þegar Sigurður Bragason lyfti bikarnum Arnar Pétursson og Erlingur Richardsson voru glaðir í leikslok   Sindri Haraldsson verst hér skoti Jóns Hjálmarssonar í kvöld Leikmenn þjálfarar og aðstandendur ÍBV stilltu sér upp til myndatöku eftir að bikarinn hafði farið á loft Lesa meira »

22. mar 22:21 -

Bikarinn fór á loft í Eyjum | Lokaumferð 1. deildar fór fram

fimmeinn1 1

ÍBV sigraði Víkinga í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn endaði 26-18 en staðan var 14-6 í hálfleik. Víkingar náðu greinilega ekki að gíra sig í leikinn, en Eyjamenn náðu forystunni í byrjun og létu hana aldrei af hendi.     Hjá Eyjamönnum varð Andri Heimir Friðriksson markahæstur með 6 mörk en í liði Víkinga varð Hlynur Elmar markahæstur með 5 mörk. ... Lesa meira »

22. mar 18:54 -

ÍBV-Víkingur 1. deild karla

ÍBV

.  Verið þið velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV og Víkings í 1. deild karla. ÍBV hefur þegar tryggt sér titilinn í deildinni og spilar þess vegna í N1-deildinni á næsta tímabili, en Víkingur þarf að gera betur en Stjarnan, sem keppir við Selfoss til þess að tryggja sér heimaleikjaréttinn í umspilinu um það að fara upp þetta árið. ... Lesa meira »

22. mar 18:20 -

Fimmeinn.is opnar

Fimmeinn.jpg

Vefsíðan Fimmeinn.is hefur nú opnað. Bakhjarlar okkar eru Toyota, Godthaab og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum. Við munum fjalla um handbolta, jafnt innanlands sem utanlands.  Við munum fjalla um úrslitakeppnirnar í bæði kvenna og karlaflokki og halda síðan áfram umfjöllun yfir sumarið og næsta haust. Árni Stefánsson er sérstakur spekingur síðunnar og mun hann koma með sitt álit á ýmsum hlutum hér ... Lesa meira »

Recent Posts