Í dag er Fimmtudagur 27. júlí 2017
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

4. apr 21:00 -

N1-deild kvenna | Umfjöllun ÍBV – FH

N1

Klukkan 18:00 mættust lið ÍBV og FH í Vestmannaeyjum. Þetta er fyrsti leikur liðanna í 8 liða úrslitum í úrslitakeppni N1-deildar kvenna. FH-ingar byrjuðu leikinn mun betur en leikmenn ÍBV og voru með yfirhöndina nánast allan fyrri hálfleikinn. Það var ekki fyrr en í lok hálfleiksins sem að ÍBV gaf í og var yfir 14-12 i hálfleik. Í seinni hálfleik ... Lesa meira »

4. apr 16:59 -

Þýskaland | Wetzlar riftir samningi við Kára

Wetzlar gaf frá sér fréttatilknningu á handboltavefinn handball-world en þar kemur fram að Kári hafi brotið samninginn sinn með því að spila með íslenska landsliðinu gegn Slóveníu í gær. Einnig kemur fram í tilkynningunni aðð Wetzlar hafi gefið Kára leyfi til að fara til Slóveníu í þeim eina tilgangi að hitta íslensku læknana en þann 20.febrúar gekkst hann undir aðgera ... Lesa meira »

4. apr 13:40 -

N1-deild kvenna | Unnur Sigmarsdóttir spáir í spilin fyrir úrslitakeppnina

Í dag fara fram 4 leikir í úrslitakeppni kvenna, Fimmeinn.is hefur fengið Unni Sigmarsdóttur til þess að vera sérstakan speking fyrir úrslitakeppni kvenna. Fyrir þau sem ekki vita hver Unnur er þá hefur hún áralanga reynslu úr handboltanum og er hún þjálfari U-17 ára landsliðs kvenna í handknattleik um þessar mundir. Einnig þjálfar hún yngri flokka hjá ÍBV. ÍBV – ... Lesa meira »

3. apr 20:07 -

Landslið | Strákarnir okkar með frábæran sigur

HSÍ Fimmeinn

Í kvöld áttust við landslið Íslendinga og Slóveníu, leikið var í Maribor í Slóveníu. Fyrir leikinn voru Íslendingar efstir í riðlinum með 4 stig en Slóvenar í öðru sæti með 3 stig. Leikurinn hófst klukkan 18:15 og má segja að leikurinn hafi farið rólega af stað. Slóvenar komust í 2-0 eftir 4 mínutna leik en þá kom góður kafli hjá ... Lesa meira »

3. apr 16:26 -

Þýskaland | Ólafur Gústafsson framlengir hjá Flensburg

Nýlega skrifaði Íslendingurinn Ólafur Gústafsson undir samning sem gildir til 2015 við félag sitt Flensburg. Flensburg leikur í þýsku úrvalsdeildinni og eru þeir í 3. sæti aðeins 6 stigum frá toppliði Kiel en eiga einn leik til góða. Ólafur var fenginn út til þess að leysa Arnór Atlason af hólmi vegna meiðsla. Hann hefur svo sannarlega staðið undir væntingum Þjálfari ... Lesa meira »

3. apr 13:34 -

N1-deildin | Úrvalslið síðari hluta N1-deildar kvenna valið

HSÍ Fimmeinn

Fyrr í dag var úrvalslið síðari hlutar N1-deildar kvenna valið. Guðný Jenný Ásmundsdóttir markvörður Vals var valin best, en hún var einnig valin best í fyrri hlutanum, Guðný Jenný er landsliðsmarkvörður Íslands og er vel að titlinum komin, en hún hefur verið hreint út sagt frábær þetta tímabilið fyrir Val.  Valskonur eiga 4 fulltrúa, Fram 2 og HK 1. Liðið ... Lesa meira »

3. apr 9:52 -

Leikur dagsins | Ísland leikur ytra

HSÍ Fimmeinn

Ísland leikur í kvöld leik við Slóvena ytra en leikurinn verður í beinni á RÚV. Leikurinn er mikilvægur fyrir íslenska liðið, en hann er í undankeppni fyrir EM 2014, Róbert Gunnarsson leikur ekki með liðinu, en vonir eru bundnar við það að Kári Kristján Kristjánsson nái leiknum. Atli Ævar Ingólfsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson eru báðir í hópnum í kvöld ... Lesa meira »

2. apr 21:14 -

Hrafnhildur Skúladóttir: Ekkert til í þessu

Fimmeinn.is setti sig í samband við Hrafnhildi Skúladóttur þegar sá orðrómur fór í gang að hún og systur hennar væru að ganga í uppeldisfélag sitt ÍR eftir tímabilið, þegar hún var spurð hvort að eitthvað væri til í því að hún væri að fara í ÍR svaraði hún því neitandi. Aðspurð hvort hún væri að fara í ÍR svarar hún: ... Lesa meira »

2. apr 15:47 -

Slúður | Skúladætur í ÍR?

Fimmeinn.is hefur áræðanlegar heimildir fyrir því að Dagný, Hrafnhildur og Rebekka Skúladætur munu ganga til liðs við ÍR eftir tímabilið og hjálpa þeim að koma af stað meistarflokki hjá konunum og ætla ÍR-ingar að skrá sig til keppni í N1-deild kvenna. Ef þessar fréttir eru sannar þá væru Valskonur ekki nærri því jafn sterkar og þær hafa verið síðustu árin ... Lesa meira »

1. apr 15:29 -

Leikjaniðurröðun úrslitakeppninnar klár

HSÍ Fimmeinn

Handknattleikssamband Íslands gaf út á dögunum leikjaniðurröðun Úrslitakeppni karla og kvenna. Einnig gáfu þeir út leikjaniðurröðun fyrir umspilið um sæti í N1-deild karla á næstu leiktíð.  Úrslitakeppni kvenna hefst 4. apríl næstkomandi, þar á eftir kemur umspil karla sem hefst 9. apríl og að lokum úrslitakeppni karla sem hefst 13. apríl. Í kvenna úrslitunum og umspili karla þarf einungis að ... Lesa meira »

31. mar 18:46 -

Þýskaland | Samantekt úr leikjum dagsins | Flensburg með stórsigur

Rúnar Kárason

Í dag voru fimm leikir á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í fyrsta leik dagsins áttust við Fuchse Berlin og Flensburg, þessi leikur hófst klukkan 13:45. Leikurinn var mjög jafn framan af og í hálfleik var staðan 10-12 Flensburg í vil. Þegar seinni hálfleikur hófst skildu leiðir og Flensburg skoraði 15 mörk gegn aðeins 6 mörkum Fuchse Berlin í ... Lesa meira »

31. mar 15:16 -

Þýskaland | Arnór Þór Gunnarsson frábær í sigri Bergischer

Í gær fór fram leikur Bergischer og Saarlouis í þýsku 2. deildinni. Leikurinn var mjög spennandi og fór svo að Bergischer sigraði leikinn með einu marki eða 33-32. Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í liði Bergischer og gerði sér lítið fyrir og setti 5 mörk. Arnór skoraði líka sigurmark leiksins eða 33. mark Bergischer. Eftir þennan leik eru Bergischer ... Lesa meira »

30. mar 22:08 -

Þýskaland | Ernir frábær með Emsdetten

Nokkrir Íslendingar spiluðu í þýsku B-deildinni í dag og fór meðal annars Ernir Hrafn á kostum í liði Emsdetten. Ernir Hrafn Arnarson og félagar í Emsdetten tóku á móti Empor Rostock í þýsku B-deildinni í kvöld. Emsdetten sat á toppi deildarinnir fyrir leikinn en Rostock í 12. sætinu. Ernir fór vægast sagt á kostum í leiknum og skoraði 9 mörk, en ... Lesa meira »

Recent Posts