Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

21. ágú 12:02 -

72 ára og mun spila í 1.deildinni

Sveinbjörn Ragnarsson hefur skrifað undir hjá Hvíta Riddaranum og mun taka slaginn í 1.deildinni með þeim í vetur. Það er svo sem ekki frásögu færandi nema að Sveinbjörn verður sennilega elsti leikmaður til þess að leika handknattleik í deildarkeppni á Íslandi, 72 ára gamall. Sveinbjörn er búinn að vera markvörður í 42 ár og var lengst af markvörður hjá Þrótti ... Lesa meira »

21. ágú 11:54 -

Jóhann Gunnar og Jóhann Jóhannsson semja við Hvíta Riddarann

Stórskyttan Jóhann Gunnar Einarsson sem hefur leikið með með Aftureldingu síðastliðin tímabil í Olís deildinni hefur skrifað undir eins árs samning við handknattleiksdeild Hvíta Riddarans. Jóhann Gunnar sem meðal annars var valinn besti leikmaður úrvalsdeildarinnar 2013 er uppalinn hjá Fram en lék einnig um tíma í Þýskalandi og Sádí Arabíu. Önnu stórskytta, Jóhann Jóhannsson, hefur einnig skrifað undir eins árs ... Lesa meira »

21. ágú 11:46 -

Kristrún, Ester og Magnús framlengja öll við ÍBV

Þau Kristrún Hlynsdóttir, Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson hafa öll skrifað undir nýja samninga við ÍBV, Kristrún til tveggja ára og Ester og Magnús eitt ár. Þessir leikmenn hafa öll leikið stór hlutverk fyrir ÍBV undanfarin ár. Þetta eru því miklar gleðifréttir að þessir leikmenn hafa valið að halda áfram að spila fyrir ÍBV. Myndin er tekin við undirskrift á ... Lesa meira »

21. ágú 9:50 -

Ragnarsmótið á Selfossi hefst í kvöld kvennamegin

Ragnarsmótið í handbolta verður haldið 21-26, ágúst næstkomandi. Mótið sem nú fer fram í 27.skipti er haldið til minningar um Ragnar Hjálmtýsson. Þeta er afar áhugavert mót sem hefyur gefið gott orð á sér á undaförnum árum og í ár munu sterk lið mæta til leiks og þvi óhætt að mæla með því að stuðningsmenn sínna liða mæti og sjái ... Lesa meira »

21. ágú 9:36 -

HM U-19 | Teitur Örn markahæsti leikmaður mótsins

Sel­fyss­ing­ur­inn Teit­ur Örn Ein­ars­son varð marka­hæsti leikmaður á HM U-19 en Ísland lauk leik á því í 10.sæti. Teitur átti hvern stórleikinn á fætur öðrum á mótinu en Íslenska liðið datt út fyrir Þjóðverjum í 16 liða úrslitum eftir að hafa sigrað þá í undanriðlinum með einu marki. Teitur gerði alls 66 mörk í þeim 7 leikjum sem Ísland spilaði ... Lesa meira »

21. ágú 8:00 -

Víkingur komnir með tvo serba á reynslu

Víkingar hafa ekki farið neinu offorsi ef segja má svo á leikmannamarkaðnum í sumar en þeir eru þó komnir með tvo Serba á reynslu og er líklegt að samið verði við þá báða. Þetta eru þeir, Srđan Milutinović og Milomir Radovanovic en báðir eru þetta ungir leikmenn fæddir 1995 0g 1996. Báðir eru þeir rétthentir og spila á vinsti væng og miðju ... Lesa meira »

18. ágú 10:10 -

Þrándur Gíslason samdi við Hvíta Riddarann

Línumaðurinn Þrándur Gíslason hefur skrifað undir eins árs samning við handknattleiksdeild Hvíta Riddarans. Þrándur lék síðast með uppeldisfélagi sínu Aftureldingu en hann tók einnig stuttan túr norður fyrir heiðar þar sem hann lék með Akureyri. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það hversu mikill fengur varnartröllið úr Mosfellsdalnum er fyrir komandi átök Hvíta Riddarans í 1. deildinni. Hvíti ... Lesa meira »

18. ágú 0:40 -

Subway mót karla | Úrslit og markaskorun kvöldsins

Annar dagur Subway mótsins fór fram í kvöld með tveim leikjum og þar áattust við í fyrri leiknum Valur og Haukar þar sem jafntefli varð niðurstaðan 21-21. Annað jafntefli Hauka í röð en þeir gerðu einnig jafntefli við Stjörnuna í gær. Í seinni leik kvöldsins áttust við heimamenn í Stjörnunni og Afturelding og að lokum voru það Stjörnumenn sem fögnuðu ... Lesa meira »

17. ágú 15:08 -

HM U-19 | Ísland endaði í 10 sæti eftir tap gegn Þjóðverjum í dag

Íslensku strákarnir í U19 ára landsliðinu töpuði fyrir Þjóðverjum í leik um 9.sætið á heimsmeistaramótinu í Georgíu, lokatölur 26-37 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14-21 Þjóðverjum  í vil. Þjóðverjar voru sterkari allan tímann og íslensku strákarnir höfðu ekki orku til að ógna þeim að ráði. Það er því hlutskipti liðsins að hafna í 10. sæti á heimsmeistaramótinu, þeir ... Lesa meira »

17. ágú 0:26 -

Subway karla: | Valur með sigur og Haukar og Stjarnan skildu jöfn

Tveir leikir fóru fram á Subway móti karla sem hófst í kvöld og þar sigraði Valur Aftureldingu með 7 marka mun, 32-25. Mörk UMFA: Árni Bragi Eyjólfsson 9, Birkir Benediktsson 5, Bjarki Kristinsson 3, Einar Ingi Hrafnsson 2, Ernir Hrafn Arnarson 2 Elvar Ásgeirsson 1, Gestur Ingvarsson 1 Gunnar Þórsson 1, Þorgrímur Smári Ólafsson 1 Varðir boltar: Kolbeinn Aron Ingibjargarson ... Lesa meira »

16. ágú 13:15 -

HM U-19 karla | Svíar stöðvuðu sigurgöngu strákana í 16 liða úrslitum

Íslensku strákarnir í U19 ára landsliðinu töpuði fyrir Svíum  í 16 liða úrslitum á heimsmeistaramótinu í Georgíu lokatölur 26-31 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 11-14 Svíum í vil. Sænska liðið mætti mjög vel tilbúið til leiks og lék sinn lang besta leik á mótinu, með frábæra 6:0 vörn og mjög góðan markvörð þar fyrir aftan. Þetta sló íslensku ... Lesa meira »

16. ágú 10:00 -

Subway mót karla hefst í kvöld

Núna er æfingamót meistaraflokkanna að fara af stað og eins og við höfum greint frá er Reykjavæikur mót karla hafið. Í kvöld hefst svo fyrsta æfingarmót haustsins þegar Subway-mót karla hefst en það er leikið í TM-höllinni, heimavelli Stjörnunnar. Það er óhætt að segja að gríðarlega sterkt mót sé um að ræða en það eru Olísdeildarfélögin Afturelding, Valur, Stjarnan og ... Lesa meira »

15. ágú 23:10 -

Selfoss leitar sér að markverði fyrir komandi tímabil

Meistaraflokkur kvenna á Selfossi leitar sér að markverði fyrir átökin í vetur en liðið hefur misst báða markverði sína frá tímabilinu í fyrra. Katrín Ósk Magnúsdóttir hefur fundið sér lið í danmörku og hefur hafið ævingar þar og þá er Áslaug Ýr Bragadóttir ólétt en þær tvær stóðu vaktina í rammanum í fyrra. Það er þó ekki útilokað að þær skili ... Lesa meira »

Recent Posts