Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

30. ágú 11:52 -

Einar Þorvarðarson hættur hjá HSÍ

Stjórn HSÍ hefur sent frá sér fréttatikynni þú þar sem fram kemur að þau Einar Þorvarðarson og Þorbjörg Gunnarsdóttir hafi látið af störfum en saman hafa þau starfað á vegum KSÍ um áraraðir. Tilkynninguna má sjá hér að neðan: Einar Örn Þorvarðarson sem starfað hefur hjá HSÍ frá árinu 1997 lengst af sem framkvæmdastjóri og nú síðast sem afreksstjóri hefur ... Lesa meira »

29. ágú 21:08 -

Afturelding Meistari meistaranna eftir sigur á Valsmönnum

Afturelding tryggði sér titilinn Meistarar Meistaranna með 3 marka sigri 24-21 en staðan var 12-12 í háfleik. Valsmenn vantaði þá bræður Ými og Orra sem spiluðu stórt hlutverkj varnarlega í síðustu leiktíð og þá var hornamaðurinn Sveinn Aron fjarri góðu gamni. Afturelding með sitt nánast sterkasta lið og ekki mikið sem vantaði nema þá að Pétur Júníusson var að ná ... Lesa meira »

29. ágú 17:58 -

Ingi Rafn yfirgefur ÍR og samdi við HK

Ingi Rafn Ró­berts­son sem leikið hefur með ÍR síðastliðin misseri hefur ákveðið að yfirgefa Austurbergið og hefur gengið til liðs við HK í 1.deild karla. Ingi Rafn er rétthent skytta hefur því ákveðið að leika ekki í efstu deild á þessari leiktíð og taka slaginn á að aðstoða HK í að komast í deild þerra bestu en þar er hann ... Lesa meira »

29. ágú 12:29 -

Meistarar meistaranna í kvöld | Valur og Afturelding mætast

kvöld mætast karlalið Valur og Afturelding í Meistarakeppni HSÍ. Þar sem Valsmenn eru Íslands- og bikarmeistarar þá mæta þeir silfurliði bikarkeppninnar í Meistarakeppni HSÍ í ár. Oft er talað um að þetta sé sá leikur sem marki upphaf nýs keppnistímabils hjá handknattleiksmönnum. Leikurinn hefst kl. 19.30 í Valshöllinni, bein útsending Stöð2Sport hefst kl.19.15. Lesa meira »

26. ágú 18:10 -

Félagaskiptin í Olís deild karla

Eins og venjulega þegar handboltavertíðinni lýkur fara félagaskiptin af stað og það má búast við líflegum hreyfngum í sumar. Við á Fimmeinn munum eins og venjulega fylgjast vel með þeim félagaskiptum sem verða og birta hér að neðan öll þau félagaskipti sem staðfest hafa verið frá félögunum. Efsta deild karla VALUR Komnir Magnús Óli Magnússon frá Ricoh. Ein­ar Bald­vin Bald­vins­son (M) ... Lesa meira »

23. ágú 22:55 -

Ragnarsmót kvenna | Sandra Erlingsdóttir leikmaður mótsins

Ragnarsmóti kvenna árið 2017 er lokið með sigri Fram sem unnu alla leiki sína. Fram vann Val í síðasta leik mótsins 32-29. Auk þess unnu þær lið ÍBV 36-34 og heimakonur í Selfoss urðu einnig að játa sig sigraðar 28-25. Það má því reikna með íslandsmeisturunum sterkum þegar flautað verður til leiks í deildinni í september. Framstelpur eru þó ekki ... Lesa meira »

23. ágú 22:48 -

Hafnarfjarðarmótið | Jafntefli í báðum leikjum kvöldsins

Tveir leikir fóru fram á Hafnarfjarðarmótinu sem hófst í Strandgötunni í kvöld og þar gerðu FH og Afturelding jafntefli 30-30 í hörkuleik. Þá áttust einnig við Haukar og Íslandsmeistarar Vals og þar skildu liðin einnig jöfn 21-21 en Valsmenn voru tveim mörkum yfir í hálfleik 13-11.     FH 30-30 UMFA Mörk FH: Ásbjörn Friðriksson 6, Isak Rafnsson 6, Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Einar ... Lesa meira »

23. ágú 16:00 -

Félagaskiptin í efstu deild kvenna

Eins og venjulega þegar handboltavertíðinni lýkur fara félagaskiptin af stað og það má búast við líflegum hreyfngum í sumar. Við á Fimmeinn munum eins og venjulega fylgjast vel með þeim félagaskiptum sem verða og birta hér að neðan öll helstu félagaskipti sem staðfest hafa verið frá félögunum kvennamegin. HAUKAR Komnar Elías Már Halldórsson þjálfari. Þórhildur Bragadóttir frá HK. Rakel Sigurðardóttir ... Lesa meira »

23. ágú 14:15 -

Þrándur Gísla: „Línumannskeppur eins og ég verður að æfa eins og skepna“

Eins og komið hefur fram hefur Hvíti Riddarinn í Mosfellsbæ verið að sanka til sín leikmönnum undafarnar vikur og reyndar misst líka eitthvað jafnóðum, því Davíð Svansson samdi við félagið en ákvað að slá svo til og færa sig upp í efstu deild með Víkingum. Einn af þeim leikmönnum sem samið hafa við þetta venslafélag Aftureldingar er línumaðurinn, Þrándur Gíslson ... Lesa meira »

23. ágú 13:59 -

Grótta búin að fá þrjá nýja leikmenn til liðs við sig kvennamegin

Grótta hefur bætt við sig þrem leikmönnum í meistaraflokk kvenna og er um flotta viðbót að ræða með ungum og bráðefnilegum leikmönnum. Elva Björg Arnarsdóttir er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst flestar stöður. Elva, sem er þrítug, kemur að norðan en hefur leikið með HK og Fram á Höfuðborgarsvæðinu. Kristjana Björk Steinarsdóttir er 22 ára vinstri hornamaður og kemur frá ... Lesa meira »

23. ágú 13:53 -

Hafnarfjarðarmótið hefst í kvöld

Hið árlega Hafn­ar­fjarðar­mót hefst í kvöld með tveim leikjum en þá leika bæði gestaliðin við Hafnarfjarðarliðin Það verður án efa hart barist en öll lið hafa verið að ganga gegnum talsverðar breytingar í sumar og verður fróðlegt að sjá hvar þau standa í dag. Mótið fer fram í íþrótta­hús­inu við Strand­götu sem margir segja mekka íslensks handbolta. Mótið hefst klukkan ... Lesa meira »

22. ágú 20:14 -

Reykjavíkurmótið | Fjölnir valtaði yfir Reykjavíkurmeistarana

Ríkjandi Reykjavíkurmeistarar Fram steinlágu fyrir Fjölni í kvöld á Reyljavíkurmóti karla og í lokin munaði 10 mörkum, 39-29 en staðan í háfleik var 22-16 fyrir Fjölni. Fjölnir var þar með að sigra sinn annan leik á mótinu en þeir höfðu áður sigrað Víkinga. Fram var að spila sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld. Það var gamla brýnið Brynjar Loftsson ... Lesa meira »

22. ágú 16:34 -

Haukar kaupa samning FH við Halldór Inga upp

Haukar hafa sótt styrkingu fyrir veturinn og keypt upp samninginn hjá FH við örvhenta hornamanninn, Hall­dór Ingi Jónas­son. Hauk­ar hafa verið óheppnir með mei’sli á örvhentum leikmönnum undafarið auk þess að þeir þurftu að láta Ivan Iv­kovic fara vegna agabrots. Halldór Ingi er afar efnilegur ungur hornama’ur sem hefur verið vaxandi í sínum leik undanfarin misseri og verður spennandi að sjá ... Lesa meira »

22. ágú 11:06 -

Davíð Svansson til Víkinga

Knattspyrnufélagið Víkingur og Davíð Svansson hafa komist að samkomulagi um að Davíð leiki með liðinu í Olísdeildinni í vetur. Davíð þarf vart að kynna fyrir handknattleiksunnendum, þar sem hann hefur verið einn albesti markvörður landsins um árabil. Það er alveg ljóst að þetta er gríðarleg styrking fyrir okkur Víkinga, þar sem Davíð kemur með gæði og mikla reynslu inn í ... Lesa meira »

21. ágú 22:57 -

Ragnarsmót kvenna | Úrslit og markaskorun kvöldsins

Ragnarsmótið hófst í kvöld kvennamegin með tveimur leikjum. Fram vann ÍBV með tveimur mörkum, 36-34 og heimnastelpur í  Selfoss töpuðu fyrir Val, 19-23. Mótið heldur áfram á morgun með tveim leikjum leikjum. Kl. 18.30 : Valur – ÍBV Kl. 20.15 : Fram – Selfoss Allir leikir Ragnarsmótsins eru sýndir á SelfossTV á www.selfoss.tv ÍBV 34-36 Fram Mörk ÍBV: Sandra Erlingsdóttir 11, Díana ... Lesa meira »

Recent Posts