Í dag er Sunnudagur 23. júlí 2017
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

1. apr 21:39 -

Ýmir Örn: „Það var langt ferli hjá mér að ná þessum leik“

Ýmir Örn Gíslason spilaði ekki fyrri leikinn gegn HC Sloga Pozega vegna meiðsla í baki en var orðin klár í dag og átti ágætisleik þegar Valur endanlega sló Sloga úr keppni. Ýmir sagðist hafa lagt ýmislegt á sig til að ná þessum leik og svona hálfkímdi þegar hann var spurður hvort hann hefði allstaðar verið kominn með grænt ljós að spila. ... Lesa meira »

1. apr 20:37 -

1.deild kvenna | Hreinn úrslitaleikur milli KA/Þór og Fjölni næstu umferð

Fjölnir og KA/Þór sem berjast um að enda á toppi 1.deildar kvenna sigurðu bæði sína leiki í dag og spila hreinan úrslitaleik næstu umferð um sigurinn í deildinni og sæti í efstu deild. Staðan er sú að liðin gætu orðið jöfn að stigum ef Fjölnir sigrar en þá er Fjölni með betri innbyrðisviðureignir og myndi fara upp. FH og HK ... Lesa meira »

1. apr 20:25 -

Alexander: „Enn eitt ferðalagið á Balkansskagann er bara fínt“

Alexander Júlíusson sagðist vel sáttur með leik liðsins í heildina í sigrinum á HC Sloga Pozega í  dag og þá staðreynd að Valur væri komið áfram. Það væri þói aldrei .þannig að menn gæti spilað svona leik alveg gallalausan en menn hefðu nánast náð að fara eftir leikjaplaninu. Þeim hefði ekkert legið á , náð að spila sinn leik og þannig ... Lesa meira »

1. apr 20:15 -

Bubbi: „Hef aldrei verið Íslandsmeistari en kannski verð ég Evrópumeistari“

Hlynur Morthens markvörður Vals átti góðan leik í dag þegar Valur lagði  HC Sloga Pozega af velli og eru þar með komnir inn í undaúrslitin. Hlynur fannst Valsliðið mæta vel til leiks og sagð’i í raun aldrei hafa stafað nein hætta af því að þeir settu þetta í einhverja hættu. Það væri langt síðan liðið hefði sýnt heilsteyptar 60 mínútur ... Lesa meira »

1. apr 19:28 -

Valsmenn aldrei í vandræðum með Sloga Pozega

Valsmenn eru komnir áfram í Áskorendakeppni Evrópu eftir sigur á  HC Sloga Pozega 29-26. Sigur Vals nokkuð þæginlegur en gestirnir komust einu sinni einu marki yfir. Valmenn voru mættir með sinn sterkasta hóp nánast og Ólafuir Ægir, Ýmir Örn og Atli Már Bárusson sem allir voru tæpir fyrir leikinn voru á skýrslu. Vörn Vals vel mætt til leiks og gestirnir ... Lesa meira »

1. apr 17:30 -

Valur – Sloga Pozega í beinni útsendingu

Stórleikur Vals í  í 8 liða úr­slit­um Áskor­enda­keppni Evr­ópu verður í beinni útsendingu á Valur-Tv og því geta þeir sem ekki komast í Valsheimilið fylgst með. Það er mikið undir hjá Valsliðinu enda langt síðan íslenskt lið hefur komist svona langt í þessari keppni ef liðið fer áfram í dag en möguleikarnir eru svo sannarlega fyrir hendi þar sem Valur ... Lesa meira »

1. apr 16:18 -

Stjarnan á ennþá möguleika á toppsætinu

Stjarnan á ennþá möguleika á að vinna deildarmeistaratitilinn, eftir að liðið sigraði Val í TM-höllini, 28-21 í dag. Stjarnan fékk Val í heimsókn, en Valur siglir við  lignan sjó í deildinni, þar sem liðið getur hvorki komist í úrslitakeppnina, né misst sætið sitt í deildinni. Stjarnan var með fjögurra marka forystu í hálfleik, 15-11. Eftir nokkura mínútna leik í seinni ... Lesa meira »

1. apr 15:37 -

Fram átti ekki í erfiðleikum með Selfoss

Fram hélt áfram að styrkja stöðu sína á toppi Olís deildar kvenna í næst síðustu umferðinni með sigri á Selfoss. Fram vann níu marka sigur á Selfossi, 32-23, og var með yfirhöndina í hálfleik, 15-10. Með sigrinum er Fram núna með tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins ein umferð er eftir. Selfoss er hinsvegar ennþá í níunda sæti með ... Lesa meira »

1. apr 15:00 -

Gróttustelpur komnar í úrslitakeppnina með sigri á Fylki

Grótta náði að tryggja sér inn í úrslitakeppnina með sigri á Fylki í dag 27-20 og þar sem ÍBV tapaði fyrir Haukum er það ljóst að Grótta og Haukar fara með Fram og Stjörnunni í úrslitakeppnina. Sigurinn nokkuð þæginlegur hjáimastelpur rétt í byrjun leiks eitthvað á eftir. Það var jafnt í upphafi leiks og Fylkisstelpur virtust koma ákveðnar til leiks ... Lesa meira »

1. apr 14:56 -

Haukastelpur tryggðu sig í úrslitakeppnina með sigri á ÍBV

Haukastelpur tryggðu sér inn í úrslitakeppnina í dag með sigri á ÍBV 25-20 en sigurinn í dag var nokkuð þæginlegur og Haukar yfir allan leikinn. Heimastelpur byrjuðu þennan leik mun betur og eftir rúmar 10 mínútur var staðan orðin 7-2. Elín Jóna að byrja frábærlega í markinu og gera eyjastelpum lífið leitt. ÍBV voru þó alls ekki að sýna góðan ... Lesa meira »

1. apr 8:00 -

Ísland í dag | Baráttan um sæti í úrslitasæti í Olís kvenna heldur áfram

Heil umferð verður í Olís deild kvenna í dag og það er heilmikið í húfi eins og endranær en nú eru aðeins tvær umferðir eftir. Baráttan heldur áfram um Deildarmeistaratitilinn en þar eru það Fram og Stjarnan sem slást um hvor hampi honum. Fram í bílstjórasætinu, tveim stigum ofar og þær fara á Selfoss í dag en að litlu er ... Lesa meira »

Recent Posts