Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

15. apr 8:00 -

Ísland í dag | Tvo lið munu fara í sumarfrí í dag

Tveir leikir fara fram í úrlsitakeppni Olís deildar karla í kvöld og það eru tveir hreinir oddaleikir og ekkert minna undir en hvort menn séu að fara í sumarfríið. Haukar taka á móti Fram og þar verða Framarar búnir að endurheimta sinn mesta markaskroara, Arnar Birki Hálfdánsson úr leikbanni. Haukar auðvitað sterkari á pappírunum góðu en það er engin 100% ... Lesa meira »

14. apr 9:00 -

Valsmenn oftast á bekknum en Fram prúðastir í úrslitakeppninni

Það hefur talsvert gengið á í viðureignum úrslitakeppninnar fram að þessu enda hart barist þegar mikið er undir. Það hefur mikið verið rætt um hina ýmsa dóma sem snúa að 2 mínútna brottvísunum og rauðum spjöldum sem hafa farið á loft í báðum umferðunum. Þegar 2 mínútna brottvísanirnar eru teknar saman úr þeim tveim leikjum sem liðin hafa spilað, sést ... Lesa meira »

13. apr 15:20 -

Sigurjón Friðbjörn hættir með ÍR

Sigurjón Friðbjörn Björnsson þjálfari Meistaraflokks kvenna hjá ÍR mun ekki halda áfram með liðið á næsta ári og hefur tilkynnt stjórn ÍR að haldi ekki áfram með liðið. ÍR liðið var í allan vetur í baráttu í efsri hluta 1.deildar og var lengi vel inn í baráttunni undir restina að komas ér í umspilið um laust pláss í efstu deild ... Lesa meira »

13. apr 13:58 -

Þorgeir Bjarki átt góða úrslitakeppni

Haukar og Fram munu spila oddaleik í einvígi sínu í úrslitakeppninni á laugardaginn en liðin hafa unnið sitt hvorn leikinn. Haukar lentu undir í einvíginu 1-0 á heimavelli sínum en jöfnuðu svo metin í Safamýrinni þar sem besii maður Fram, Arnar Birkir Hálfdánsson var í leikbanni. Menn töldu fyrirfram fyrir síðasta leik að Fram ætti ekki mikla möguleika gegn Haukum ... Lesa meira »

13. apr 12:39 -

Einar Hólmgeirs: „Haukar verða að hafa Tjörva í leik sínum“

Haukar héldu sér inni í úrslitakeppninni með að jafna eivígið gegn Fram í 1-1 með góðum sigri í Safamýrinni og eru þá komnir í bílstjórasætið með að fá síaðsta leikinn á heimavelli sínum á Ásvöllum á laugardaginn. Haukar hafa verið upp og niður í leik sínum í vetur en þeir hafa þó verið undanfarið verið að fá leikstjórnanda sinn Tjörva ... Lesa meira »

13. apr 11:38 -

Leikmenn Vals fengu sýkingu | Enn mikil veikindi í herbúðum Vals.

Það er stál í stál í úrslitarimmu Vals og ÍBV í úrslitakepppninni en Valsmenn jöfnuðu einvígið í gærkvöldi í 1-1 og því munu liðið spila oddaleik í eyjum á laugardaginn. Það hefur ekki allt gengið upp hjá Valsliðinu í þessu einvígi og þegar liðið kom frá eyjum eftir fyrstu viðureignina fór veiktust leikmenn og ekki víst hvað olli. Alexander Júlíusson, ... Lesa meira »

13. apr 11:25 -

Halldór Stefán: „Thea hefði getað farið í stærri deild“

Eins og við greindum frá fyrir skömmu hefur Thea Imani Sturludóttir samið við norska félagið Volda og er því að fara að taka sín fyrstu skref í atvinnumenskunni. Þjálfari Volda er Halldór Stefán Haraldsson fyrrum þjálfari Fylki og einmitt Theu. Við heyrðum í Halldór sem hefur verið að gera það gott með norska liðið sem spilar nú í 1.deild. Við ... Lesa meira »

12. apr 23:18 -

Myndband | Var jöfnunarmark Aftureldingar gegn Selfoss ólöglegt?

Selfoss og Afturelding mættust í öðru sinni í 8-liða úrslitunum í kvöld. Afturelding leiddi einvígið fyrir leikinn 1-0 og myndu tryggja sig í undanúrslit með sigri. Leikurinn var æsispennadi og mikil dramatík undir lok venjulegs leiktíma. Selfoss var 27-26 þegar Afturelding fór í lokasóknina. Umdeilt atvik kom upp þegar örfáar sekúndur voru eftir af leiknum. Selfoss brýtur á Mikk Pinnonen ... Lesa meira »

12. apr 22:12 -

Valsmenn tryggðu sér oddaleik á móti ÍBV

Valsmenn tryggðu sér oddaleik á móti ÍBV þegar liðin mættust nú í kvöld en leiknum lauk með 31-27 sigri valsmanna sem voru sterkari aðilinn nær allan tímann og sigurinn sanngjarn. Það var strax hart tekist á í Valsheimilinu og jafnt á öllum tölum eftir fystu sóknirnar, staðan 2-2 eftir fyrstu 5 mínúturnar, þá fór allt í baklás hjá gestunum sem ... Lesa meira »

12. apr 21:35 -

Afturelding tryggði sér áfram í undanúrslit í framlengingu.

Það þurfti framlengingu í seinni leik Selfoss og Aftureldingar í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar, en að henni lokinni var það Afturelding sem tryggði sér seinni sigurinn 31-33 og sæti áfram. Selfoss var með yfirhöndina í hálfleik, 12-10, og leiddi leikinn með einu marki þegar að tæp hálf mínúta var eftir af venjulegum leiktíma. Þá hélt Afturelding hinsvegar í sókn, og ... Lesa meira »

12. apr 12:44 -

Valsmenn og Selfoss gætu farið í sumarfrí í kvöld.

Tveir leikir verða í 8.liða úrslitum karla í kvöld og úrslit gætu farið á þann veg að bæði Valsmenn og Selfoss gætu farið í sumarfrí. Valsmenn fá ÍBV í heimsókn en Valur tapaði fyrsta leik liðanna í Vestmannaeyjum og spútniklið Selfoss verður að sigra Aftureldingu sem steinlá fyrir Aftureldingu í Mosó í síðasta leik liðanna. mið. 12. apr. 2017 19:30 ... Lesa meira »

12. apr 10:15 -

Ágúst Elí: „Fín leið að halda uppá afmælið“

Ágúst Elí markvörður FH hélt upp á afmælisdaginn sinn með að komast í undanúrslit úrslitakeppninnar þegar FH sendi Gróttu í sumarfrí í gær með öðrum sigrinum í röð. Ágúst Elí sagði þeta fína leið til að halda upp á afmælið en Ágúst var fegin að verkefninu væri lokið því þeir hefðu í raun verið stálheppnir að sigra síðasta leik. Í ... Lesa meira »

11. apr 21:50 -

Gunnar Andrésar: „Okkar lélegasti leikur í vetur“

„Ég þarf að horfa á þessi ósköp aftur til að greina hvað eiginlega gerðist hjá okkur í kvöld en mér fannst svona flest fara úrskeiðis með það sem við lögðum upp með, sagði Gunnar Andrésson þjálfari Gróttu eftir tapið gegn FH í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar. „Það var sama hvar var litið á liðið í dag, það voru fáir ljósir ... Lesa meira »

Recent Posts