Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

5. sep 9:00 -

Stjarnan þarf að treysta á nýtt markvarðateymi

Það er ljóst að meistaraflokkur kvenna hjá Stjörnunni mun þurfa að tefla fram alveg nýju markvarðateymi í byrjun Olís deildarinnar. Í sumar samdi Hafdís Renötudóttir við danska liðið, SönderjyskE en Hafdís var  klárlega með betri markvörðum deildarinnar í fyrravetur. Þá er Heiða Ingólfsdóttir sem stóð vaktina með Hafdísi í fyrra að ná sér eftir aðgerð á mjöðm sem hún fór í ... Lesa meira »

4. sep 22:06 -

Arnar Gunnarsson: „Ég var að sigra elsta handboltamót landsins“

Arnar Gunnarsson þjálfari Fjölnis var að sjálfsögðu brattur eftir að hafa tekið á móti sigurlaununum fyrir að leiða Fjölnir til sigurs á Reykjavíkurmótinu og sagðist nokkuð sáttur með það sem hann sá til liðsins á þessu 5 liða móti. Fjögur Olís deildarlið tóku þátt og sigruðu Fjölnismenn mótið með fullu húsi stiga. Arnar vildi lítið gefa upp hvort þetta væri ... Lesa meira »

4. sep 21:51 -

Fjölnir lauk leik með fullu húsi stiga og eru Reykjavíkurmeistarar

Þróttur og Fjölnir áttust við í Reykjavíkurm mtinu í kvöld og lauk leiknum með sigri Fjölnis 25-34. Fjölnir lauk þar með mótinu með fullt hús stiga en þeir voru fyrir þennan leik búnir að tryggja sér Reykjavíkurmeistaratitilinn. Sigurinn í raun aldrei í hættu og voru Grafarvogspiltar með 7 marka forskot í hálfleik 10-17. Markahæstir Fjölnismanna voru Kristján Örn Kristjánsson með ... Lesa meira »

4. sep 20:20 -

Kvennalið Selfoss samdi við færeyskan markvörð

Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við markmanninn Viviann Petersen til eins árs. Viviann er færeysk og kemur frá félaginu VÍF, hún er 26 ára gömul og hefur einnig leikið með landsliði Færeyja. Handknattleiksdeild Selfoss er afar ánægð með komu Viviann til félagsins og er víst að hún muni styrkja hópinn fyrir komandi átök í Olísdeild kvenna í vetur. stjórn handknattleiksdeildar Selfoss, ... Lesa meira »

4. sep 19:29 -

Hanna G. „Ég ætla að spila aðra leiktíð“

Hanna G. Stefánsdóttir leikmaður Stjörnunnar gaf það út í lok síðustu leiktíðar að líklega væri hún að leggja skóna á hillunna og myndi hætta í boltanum. Í undanförnum æfingaleikjum hefur þó Hanna spilað með liðinu og við á Fimmeinn forvitnuðumst um það hjá henni sjálfri hvort hún væri að fara að leggja upp í enn eina leiktíðina. „Já, ég reyndar ... Lesa meira »

4. sep 18:29 -

Ágúst Elí: „Hefðum geta unnið þá með meiri mun“

Eins og fram hefur komið sigraði FH fyrri leik sinn gegn, Duka Prag  í fyrstu umferð undankeppni EHF Cup sem háður var á heimavelli Duka í Tékklandi. FH ingar eru nú á heimleið og undirbúningur sjálfsagt þegar hafin fyrir seinni leikinn sem háður verður á laugardag í Kaplkrika. Ágúst Elí markvörður FH ásamt Birki Fannari Bragasysni stóðu vaktina vel í marki ... Lesa meira »

3. sep 19:34 -

FH með þriggja marka sigur í Tékklandi

FH sigraði Duka Prag í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni EHF Cup sem háður var á heimavelli Duka nú seinnipartinn en loikatölur urðu 27-30 fyrir FH. FH ingar byrjuðu vel og komust í 1-4 á upphafsmínútunum. Voru að nýta færin vel og keyrðu hratt á heimamenn. En heimamenn náðu fljótlega áttum og voru búnir að jafna í 6-6 eftir ... Lesa meira »

3. sep 14:44 -

Leikur Dukla Prag og FH sýndur beint á netinu í kvöld

FH ingar mæta Tékknseska liðinu,  Dukla Prag í kvölkd og hefst kleikurinn klukkan 18 á íslenskum tíma. Dukla er stórveldi í Evrópskum handbolta og það er ljóst að þarna er sterkt lið að mæta FH ingum og á heimasíðu FH má sjá allt um þetta stórveld og hér að neðan má sjá það sem heimasíða FH hefur tekið saman um þetta ... Lesa meira »

2. sep 20:15 -

Afturelding tapaði með einu marki gegn Bækk­ela­get í EHF bikarnum

Afturelding spilaði gegn norska liðinu, Bækk­ela­get í 1.um­ferð EHF-keppn­inn­ar og það voru gsestirnir frá noregi sem höfðu að lokum 1 marks sigur, 25-26 eftir æsilegan lokakafla. Heimamenn í Aftureldingu voru sprækari í fyrri hálfeik og voru betri aðilinn enda leiddu þeir með 3 mörkum 15-12 þegar flautað var til hálfleiks. Afturelding mun betri sóknarlega og hefði með aðeins skynsamari hætti ... Lesa meira »

1. sep 9:00 -

Bræðurnir Orri Freyr og Ýmir Örn að verða klárir

Bræðurnir Orri Freyr og Ýmir Örn Gíslasynir hafa báðir verið á meiðslalista Valsmanna undafarið en þeir tóku til að mynda ekki þátt í leik num gegn Aftureldingu um meistarar meistaranna. Orri Freyr fékk höfuðhögg og heilahristing í kjölfarið í æfingarleik um daginn en mun hefja æfingar aftur í dag og segist sjálfur vonast eftir að verða 100% klár strax eftir ... Lesa meira »

1. sep 0:20 -

UMSK mótið | HK sigraði Stjörnuna og Grótta lagði Aftureldingu

Grótta sigraði sinn annan leik í röð á UMSK móti kvenna í gærkvöldi þegar liðið lagði Aftureldingu að velli 25-24 em Aftureldingsstelpur voru marki yfir í hálfleik 13-12. Grótta sigraði HK einnig í gærkvöldi með einu marki. Afturelding sem hefur verið duglegt að safnaliði í 1.deildina sem framundan er og verður þar sjálfsagt í efri hlutanum að tapa sínum örðum ... Lesa meira »

31. ágú 10:01 -

Haukar lána Grétar Ara markmann til ÍR

Grétar Ari Guðjónsson markmaður Hauka hefur verið lánaður til ÍR og mun því spila með Breiðhyltingum í vetur en ÍR komst á ný upp í deild þeirra eftir árs dvöl í 1.deild. Það er ljóst að ÍR styrkist mikið með komu Grétars en þeir hafa verið að styrkjast í sumar með leikmönnum sem hafa góða reynslu og markmannstaðan kannski verið ... Lesa meira »

31. ágú 9:54 -

Ljóst að Haukar byrja mótið lamaðir

Haukar eru í talsverðum vandræðum nú rétt áður en keppni hefst í Olís deild karla en talsverð meiðsli eru að herja á liðið. Gunnar Magnússon þjálfari liðsins sagði við Fimmeinn að aðallega kæmi þetta niður á sóknarlínu liðsins en eins og greint hefur verið frá fyrr í sumar greindist Adam Haukur Baumruk með eink­irn­inga­sótt og segir Gunnar að ómögulegt sé að ... Lesa meira »

30. ágú 22:30 -

Úrslit og markaskorun úr UMSK móti kvenna

Hið árlega UMSK mót kvenna fór af stað í kvöld með tveim leikjum og þar mættust fyrst heimalið HK og Grótta í hörkuleik þar sem Grótta sigraði með einu marki, 25-24 en staðan í hálfleik var 12-15 fyrir Gróttu. Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 7, Þórunn Friðriksdóttir 4, Berglind Þorsteinsdóttir 3, Ágústa Huld Gunnarsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 2, Ada Kosicka 2, Elva Arinbjarnar 1 og ... Lesa meira »

30. ágú 21:44 -

Reykjavíkurmót karla | Fram tapaði fyrir Þrótt

Reykjavíkurmót karla stendur enn sem hæðst og í gær áttust ríkjandi Reykjavíkurmeistarar Fram og Þróttur við og enduðu leikar með að Þróttu sigraði með tveim mörkum, 26-28 í hörkuleik en það voru Framarar sem voru yfir í hálfleik 13-11. Þetta var annað tap Fram í jafnmörgum leikjum á þessu móti en Þróttarar voru að sigra sinn fyrsta leik en þeir ... Lesa meira »

Recent Posts