Í dag er Sunnudagur 23. júlí 2017
FRÉTTIR

Nýjustu færslur

22. apr 20:45 -

Halldór Jóhann: Er maður ekki alltaf stressaður?

Halldór Jóhann þjálfari FH var ánægður með hvernig lið stóðst áhlaup Aftureldingar í seinni hálfleik í dag. Hann sagði menn vita hvað Ágúst Birgisson geta og það hefði verið slæmt að missa hann, en breiddinn í hópnum hefði staðið sig vel. Hann sagði andstæðinganna hafa neyðst til að flýta sér í lokin en hans menn hefði staðist áhlaupið vel.   ... Lesa meira »

22. apr 20:41 -

Hlynur Morthens: Þetta er ekki sigur, það er hálfleikur

Markmaður Vals, Hlynur Morthens, vildi halda báðum fótum á jörðinni þegar blaðamaður Fimmeinn náði í hann. Hlynur sagði sigurinn hafa verið skemmtilegan en það væri bara hálfleikur og þeir ættu við hörkulið að etja. Spurður um hvað Óskar hefði sagt við þá leikhlé um miðbik seinni hálfleik sagði hann glottandi: Ekki hugmynd, hlusta aldrei í leikhléi. Watch this video on ... Lesa meira »

22. apr 20:37 -

Óskar Bjarni: Sigur fyrir íslenskt íþróttalíf

Óskar Bjarni Óskarsson var að vonum kampakátur með sigur sinna manna og með stemninguna á Hllíðarenda. Hann sagði leikinn hafa verið góða skemmtun og sigur fyrir íslenskt íþróttalíf og handbolta. Hann sagði framliggjandi vörn gestanna hafa komið þeim ögn á óvart en þeir hafa leyst það vel. Hann sagði að sínir menn ættu að njóta augnabliksins og keyra á verkefnin ... Lesa meira »

22. apr 19:28 -

Valur fer með átta marka veganesti til Rúmeníu

Það var rífandi stemning á Hlíðarenda þegar Valur tók á móti rúmenska liðinu Potaussa Turda í undanúrslitum áskorendabikars EHF í kvöld. Fámennur hópur rúmena fylgdist með gegnt öflugri stuðningsveit Vals, en heimamenn eiga séns á að vera fyrsta Íslenska liði í 36 ár að fara í evrópskan úrslitaleik, en það var einmitt annað Valslið sem fór í úrlit Evrópukeppni meistaraliða ... Lesa meira »

22. apr 17:26 -

Þróttur jafnaði metin gegn ÍR

Þróttarar jöfnuðu metin í umspilinu gegn ÍR í 1.deild karla í dag með tveggja marka sigri, 27-25. Staðan í hálfleik var 12-10 fyrir Þrótt. Liðin eru þar með bæði búinn að sigra einn leik en tvo leiki þarf til að komast í úrslitaviðureignina. Styrmir Sigurðarsson og Ottar Philipp voru markahæstir hjá heimamönnum í dag með sitthvor 7 mörkin. Hjá ÍR ... Lesa meira »

22. apr 16:29 -

FH komnir í frábæra stöðu í einvíginu

  Það bjuggust flestir við hörku spennu þegar lið FH kom í heimsókn til Aftureldingar í undanúrslitum Íslandsmeistaramótsins. Fyrsti leikur liðanna vannst með einu marki í Kaplakrika. Fyrri hálfleikur leiksins var hins vegar einstefna. Heimamenn réðu ekkert við vörn gestanna og voru auk þess ótrúlega óheppnir með sláar og stangar skot, fimm sinnum boltann í rammann fyrsta korterið.   Eftir ... Lesa meira »

22. apr 13:54 -

Þorbergur komst í stjórn HSÍ en Ágúst Jóhannsson situr eftir

HSÍ Fimmeinn

Ársþing HSÍ var haldið í dag og þar voru ásamt venulegur aðalfundarstörfum kosið til nýrrar stjórnar. Guðmundur B. Ólafsson var endurkjörin formaður. Engar stórvægilegar breytingar voru gerðar á lögum sambandsins.Kosið var um 4 stjórnarmenn til tveggja ára en það eru: Davíð B. Gíslason, Hjalti Þór Hreinsson, Hjördís, Guðmundsdóttir og Þorbergur Aðalsteinsson. Kosning til stjónar hsi: Inni: Davíð Gíslason 35 atkvæði ... Lesa meira »

22. apr 13:36 -

Gulli: „Við Óskar Bjarni geturm ekki sofið saman í herbergi“

„Þetta er vel skipulagt lið með miklar skyttur og það er hátt tempó hjá þeim og þeir skora mikið af mörkum. Þeir fá líka á sig talsvert af mörkum. Þannig að þetta er mjög verðugt verkefni, „sagði Guðlaugur Arnarsson annar þjálfari Vals um mótherja Vals í dag. Örvhenta skyttan þeirra er mjög góð og einnig skyttan hinumegin, hornamennirnir eru venjulega ... Lesa meira »

22. apr 10:30 -

Ólafur Ægir: „Anton er pabbinn í okkar sambandi“

Ólafur Ægir hefur verið að spila æ stærra hlutverk með Valsliðinu í vetur þrátt fyrir að hafa verið að glíma við alskonar meiðsli. Ólafur segir Valsmenn klára í leikinn gegn Turda klukkan 18 í kvöld en leikurunn fer fram í Valsheimilinu. Verkefnið er stórt segir Ólafur og undirbúningurinn sé búinn að vera skemmtilegur. Það se alltaf meira gaman að spila ... Lesa meira »

22. apr 10:05 -

Stuðningsmaður dagsins: Þorvaldur Einarsson

 Besta minning úr Varmá? Ætli það sé ekki þegar Árni Bragi tryggði okkur framlengingu í oddaleik undanúrslita einvígisins við ÍR 2015. Það er ógleymanlegt atvik og eitt það ótrúlegasta sem ég hef upplifað. Einnig stendur upp úr þegar við komumst upp eftir umspil við Gróttu 2010. Þá var leikið í gamla salnum og það var hætt að telja inn þegar ... Lesa meira »

22. apr 8:33 -

Anton Rúnars: „Ég hef svolítið tekið Óla að mér“

Valsmenn spila í dag fyrri leikinn gegn AHC Potaissa Turdaí áskorendabikar Evrópu og  Anton Rúnarsson leikmaður liðsins segir að liðið sé hraðara en þeir hafa verið að spila á móti hingað til í keppninni. Liðið sé aðeins öðruvísi og sterkara enda sé það þannig að þegar þú ert kominn í undanúrslit í þessarri keppni verða verkefnin alltaf erfiðara. Standið á Valsliðinu ... Lesa meira »

Recent Posts