Í dag er Sunnudagur 17. desember 2017
Heim » Myndbönd » Óskar Bjarni: Sigur fyrir íslenskt íþróttalíf

Óskar Bjarni: Sigur fyrir íslenskt íþróttalíf

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Óskar Bjarni Óskarsson var að vonum kampakátur með sigur sinna manna og með stemninguna á Hllíðarenda. Hann sagði leikinn hafa verið góða skemmtun og sigur fyrir íslenskt íþróttalíf og handbolta. Hann sagði framliggjandi vörn gestanna hafa komið þeim ögn á óvart en þeir hafa leyst það vel. Hann sagði að sínir menn ættu að njóta augnabliksins og keyra á verkefnin sem framundan eru að fullum krafti, annar þyrftu menn að eiga það með sér út ævina. Þeir þyrftu einfaldlega að henda sér í verkefnið.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir