Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Erlent » Annað » Omeyer hættir með landsliðinu

Omeyer hættir með landsliðinu

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

arnór þór islandFranski landsliðsmarkvörðurinn, Thierry Omeyer, mun ekki gefa kost á sér í franska landsliðið eftir Heimsemeistaramótið í Frakklandi 2017. Omeyer hefur spilað með franska landsliðinu frá 1999 og verið einn besti markvörður heims í mörg ár. Hann hefur orðið fjórum sinnum oriðið Heims-og Evrópumeistari ásamt því orðið tvisvar Olympíumeistari.

Omeyer er 39 ára, á að baki 306 landsleiki og var valinn besti leikmaður Heimsmeistaramótsins í janúar, Katar. Hann  byrjaði ferilinn með Sélstad 1994-2000, fór í Montpellier 2000-2006, spilaði svo með Kiel undir stjórn Alfreðs Gíslasonar frá 2006-2013. Omeyer lék í herbúðum Montpellier 2013-2014, en hefur spilað með stórliði PSG síðan og er samningsbundinn þeim til ársins 2017.

Thierry var valinn besti handboltamaður heims árið 2008

Fimmeinn.is hitti á Omeyer eftir að þeir urðu Heimsmeistarar í Katar og var hann skiljanlega mjög hress með gullið.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir