Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Olís-deild kvennapage 5

Olís-deild kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Stefán Arnars: „Leikmenn og þjálfarar skiluðu ekki sínu hér í dag“

Stefán Arnarsson þjálfari Fram var að vonum ósáttur með það sem hann sá til síns liðs í dag þegar lið hans henti frá sér möguleikanum að klára að taka til sín Íslandsmeistaratitilinn með stóru tapi á móti Stjörnunni þar sem Fram liðið var hræðilegt allt frá byrjun til loka. „Við mættum bara ekki tilbúnar til leiks meðan Stjarnan mætti tilbúið ... Lesa meira »

Hanna G: „Þú verður bara að mæta með tóman og kaldan haus í svona leiki“

Hanna G. Stefánsdóttir hornamaður Stjörnunnar átti frábæran leik í dag í sigrinum á Fram þar sem Stjarnan minnkaði muninn í einvíginu í 2-1. Hanna sagði það allan tíman hafa veri ljóst hvað Stjarnan ætlaði sér í dag og það hefði ekki verið spurning að liðið hefði þurft að mæta af alvöru í þennan leik. Hún sagðist ánægð með liðið og ... Lesa meira »

Framstelpur áttu aldrei möguleika í Garðabænum

Stjarnan sigraði Fram með miklum yfirburðum í dag og urðu lokatölur, 23-19  Stjarnan því búið að koma einvíginu í 2-1 og allt opið. Leikurinn var hraður í byrjun en lítið skorað í fyrstu sóknunum og staðan ennþá 0-0 eftir 5 mínútur. Bæði lið að leika flotta vörn og þá var Hafdís í stuði í byrjun leiks í marki heimastelpna. Eftir ... Lesa meira »

Framstelpur geta orðið Íslandsmeistarar í dag

Framstelpur geta í dag tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Stjörnunni í dag í TM höllinni. Framstelpur sem mörgum þótti eiga minni möguleika í þesu einvigi eru algerlega komnar í bílstjórasætið og hafa sigrað fyrstu 2 leikina og þurfa eins og áður sagði aðeins einn sigur til viðbótar. Stjörnustelpur hafa reyndar áður lent í þessum aðstæðum í þessari keppni en ... Lesa meira »

Þórhildur Braga og Rakel Sigurðar komnar til Hauka

Samkvæmt heimildum Fimmeinn.is hafa þær, Þórhildur Bragadóttir og Rakel Sigurðardóttir ákveðið að yfirgefa HK og spila með Haukum næsta vetur. Þórhildur og Rakel voru með bestu leikmönnum HK liðsins í vetur og var Þórhildur langmarkahæst leikmanna liðsins með 90 mörk í 27 leikjum. Rakel Sigurðardóttir sem er línumaður gerði 40 mörk í 21 leik en báðar eru þær öflugir varnarmenn ... Lesa meira »

Framstelpur komnar með 2-0 forystu í einvíginu á móti Stjörnunni

Fram stelpur eru komnar í ansi hrein vænlega stöðu í úrslitrimmunni við Stj-rnuna eftir að hafa sigrað annan leikinn í röð og eru því komnar 2-0 yfir í einvíginu en lokatölur í dag urðu 25-22. Eftir að Framstelpur höfðu gert fyrsta mark leiksins voru það  Stjörnustelpur sem voru skrefinu á undan lengst af í fyrri hálfeik og náðu  mest 3 ... Lesa meira »

Fáum við annan spennutrylli hjá stelpunum í kvöld?

Í úrslitaeinvígi Olísdeildar kvenna mætast Stjarnan og Fram öðru sinni í kvöld kl. 18.30 í Framhúsinu. Staðan í einvíginu er 1-0 fyrir Fram, en fyrsta leiknum lauk með eins marks sigri Fram 25-24. Síðasti leikur ar kaflaskiptur háspennutryllir þar sem úrslit réðust á lokasekúndunum og það er ekki við neinu öðru að búast í kvöld. Leikurinn er sýndur í beinni ... Lesa meira »

Andrea Jacobsen áfram hjá Fjölni

Andrea Jacbosen hefur framlengt samning sinn við meistaraflokk Fjölni il ársins 2019 og verður því með liðinu í efsdu deild að ári. „Hún hefur verið lykilmaður í varnar- og sóknarleik meistaraflokks síðustu ár og er ætlað stórt hlutverk á komandi árum. Það er mikið gleðiefni að hún sjái félagið sem sinn stað þar sem gott er að vera. Þrátt fyrir ... Lesa meira »

Stefán Arnarson: „Reikna með að það verði færri mörk skoruð í næstu leikjum“

Fram tók forystuna gegn Stjörnunni í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna með eins marks sigri í TM-Höllini í kvöld, 25-24. Það var gríðarleg spenna og hart barist allan leikinn, eins og búast mátti við. Við heyrðum í Stefáni Arnarsyni, þjálfara Fram, eftir leikinn. Eins marks sigur á Stjörnunni, þetta var kannski það sem maður mátti búast við í leiknum. Já, það ... Lesa meira »

Halldór Harri: „Datt ekki réttu meginn, fyrir mig allavega“

Stjarnan tapaði fyrir Fram í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna, með einu marki á heimavelli. Við heyrðum í Halldóri Harra Kristjánssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir leik. Eins marks tap í fyrsta leiknum á móti Fram, þetta var kannski leikur sem mátti búast við á milli þessara liða, hörku spenna og barátta allan leikinn. Já, það er bara eins ... Lesa meira »