Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Olís-deild kvennapage 222

Olís-deild kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

N1-deildin | Úrvalslið síðari hluta N1-deildar kvenna valið

HSÍ Fimmeinn

Fyrr í dag var úrvalslið síðari hlutar N1-deildar kvenna valið. Guðný Jenný Ásmundsdóttir markvörður Vals var valin best, en hún var einnig valin best í fyrri hlutanum, Guðný Jenný er landsliðsmarkvörður Íslands og er vel að titlinum komin, en hún hefur verið hreint út sagt frábær þetta tímabilið fyrir Val.  Valskonur eiga 4 fulltrúa, Fram 2 og HK 1. Liðið ... Lesa meira »

Slúður | Skúladætur í ÍR?

Fimmeinn.is hefur áræðanlegar heimildir fyrir því að Dagný, Hrafnhildur og Rebekka Skúladætur munu ganga til liðs við ÍR eftir tímabilið og hjálpa þeim að koma af stað meistarflokki hjá konunum og ætla ÍR-ingar að skrá sig til keppni í N1-deild kvenna. Ef þessar fréttir eru sannar þá væru Valskonur ekki nærri því jafn sterkar og þær hafa verið síðustu árin ... Lesa meira »