Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Karen Knútsdóttir spilar ekkert á þessu ári

Kar­en Knúts­dótt­ur fyr­irliði ís­lenska landsliðsins og leik­maður Fram er með slit­in hásin og er á leið í aðgerð. En þetta staðfesti hún í morgun við mbl.is. Kar­en segist í samtali við mbl að hún vonist til að vera komin aftur á parkettið í upphafi næsta árs, svo ljóst er að Fram verður án hennar fyrstu umferðirnar en auk þess missir ... Lesa meira »

Spá þjálfara í Olís deildar karla og kvenna

Hinn árlegi kynnisfundur HSÍ fyrir handboltvertíðina sem senn fer að hefjast var haldin í hádeginu í dag og þar var að venju birt spá þjálfara og forráðamanna liðanna. Spáin í Olís-deild kvenna: 1. Fram 2. Stjarn­an 3. ÍBV 4. Val­ur 5. Hauk­ar 6. Grótta 7. Sel­foss 8. Fjöln­ir Spáin í Olís-deild karla: 1. ÍBV 2. Val­ur 3. FH 4. Aft­ur­eld­ing ... Lesa meira »

Karen Knútsdóttir gæti verið lengi frá vegna vegna meiðsla í hásin

Karen Knútsdóttir fyrirliði Íslenska landsliðsins sneri heim eftir margra ára atvinnumennsku í sumar þegar hún gekk til liðs við Fram. Karen var að spila sinn fyrsta alvöru leik í kvöld þegar Fram sigraði hinn árlega leik meistarar meistaranna. Þar meiddist Karen og í samtali við mbl.is í kvöld sagði Karen að hún gæti jafnvel orðið lengi frá vegna meiðslanna sem ... Lesa meira »

Stjarnan þarf að treysta á nýtt markvarðateymi

Það er ljóst að meistaraflokkur kvenna hjá Stjörnunni mun þurfa að tefla fram alveg nýju markvarðateymi í byrjun Olís deildarinnar. Í sumar samdi Hafdís Renötudóttir við danska liðið, SönderjyskE en Hafdís var  klárlega með betri markvörðum deildarinnar í fyrravetur. Þá er Heiða Ingólfsdóttir sem stóð vaktina með Hafdísi í fyrra að ná sér eftir aðgerð á mjöðm sem hún fór í ... Lesa meira »

Félagaskiptin í efstu deild kvenna

Eins og venjulega þegar handboltavertíðinni lýkur fara félagaskiptin af stað og það má búast við líflegum hreyfngum í sumar. Við á Fimmeinn munum eins og venjulega fylgjast vel með þeim félagaskiptum sem verða og birta hér að neðan öll helstu félagaskipti sem staðfest hafa verið frá félögunum kvennamegin. HAUKAR Komnar Elías Már Halldórsson þjálfari. Þórhildur Bragadóttir frá HK. Rakel Sigurðardóttir ... Lesa meira »

Kristrún, Ester og Magnús framlengja öll við ÍBV

Þau Kristrún Hlynsdóttir, Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson hafa öll skrifað undir nýja samninga við ÍBV, Kristrún til tveggja ára og Ester og Magnús eitt ár. Þessir leikmenn hafa öll leikið stór hlutverk fyrir ÍBV undanfarin ár. Þetta eru því miklar gleðifréttir að þessir leikmenn hafa valið að halda áfram að spila fyrir ÍBV. Myndin er tekin við undirskrift á ... Lesa meira »

Selfoss leitar sér að markverði fyrir komandi tímabil

Meistaraflokkur kvenna á Selfossi leitar sér að markverði fyrir átökin í vetur en liðið hefur misst báða markverði sína frá tímabilinu í fyrra. Katrín Ósk Magnúsdóttir hefur fundið sér lið í danmörku og hefur hafið ævingar þar og þá er Áslaug Ýr Bragadóttir ólétt en þær tvær stóðu vaktina í rammanum í fyrra. Það er þó ekki útilokað að þær skili ... Lesa meira »

Ramune Pekarskytte orðin leikmaður Stjörnunnar

Ramune Pekarskytte er orðin leikmaður St6jörnunnar en þetta var tilkynnt á fréttamannafundi sem Stjarnan hélt í Mathúsi Garðarbæjar nú rétt í þssu. Ramune kemur frá Haukum þar sem hún hefur spilað síðan hún kom heim frá farsælum ferli í atvinnumennskunni. Það er ljóst að Stjarnan hefur náð í gríðarlega styrkingu með komu Ramune en hún átti við höfuðmeiðsl að stríða ... Lesa meira »

Pepp-myndband af því sem koma skal í Olís deild kvenna í vetur

Það styttist óðfluga í að keppni í Olís deild kvenna hefjist og eru nú liðin að hefja lokaundirbúning sinn áður en deildarkeppni hefst. Það er ekki minni spenna fyrir kvennaboltanum í ár en karlamegin enda félagaskiptaglugginn verið ansi líflegur bæði hjá leikmönnum og þjálfurumog heimkoma einna bestu handboltakonu heims, Kareni Knútsdóttur til Fram gerir deildina afar áhugaverða. Fyrir nokkrum vikum ... Lesa meira »