Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Olís-deild karlapage 4

Olís-deild karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Bjarni Ófeigur kominn til Gróttu frá Val

Grótta er búið að semja við Valsmenn um að fá Bjarna Ófeig Valdimarsson að láni til eins árs. Bjarni sem er 1988 módel er vinstri skytta og mikið efni sem hefur verið viðloðin yngri landslið Íslands. Bjarni er uppalinn hjá Selfoss hefur undanfarið verið viðloðin meistaraflokk Vals og var t.d. hluti af Evrópuhóp félagsins í vetur. Grótta hefur að unanförnu ... Lesa meira »

Hreiðar Levý: „Trúi því að ég geti fyllt skarð „Lallanna“

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum ákvað Hreiðar Levý Guðmundsson fyrrum landsliðsmarkvörður sem kom heim frá atvinnumennsku í noregi að semja við Gróttu og taka slaginn með þeim í vetur. Það er alveg ljóst að þar sem Grótta missti báða markmenn sína í sumar þá hafa þeir leyst þá stöðu gríðarlega vel með komu Hreiðars sem hefur yfirleitt verið ... Lesa meira »

Bergvin Þór kominn í ÍR

ÍR ingar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í efstu deild karla sem hefst eftir rúman mánuð. Þeir hafa nú fengið til ín Akureyringinn Bergvin Þór Gíslason í sínar raðir. Bertgvin er fjölhæfur sóknarmaður og frábær varnarmaður og á eftir að styrkja ÍR liðið mikið. Bergvin var valinn efnilegasti leikmaður ársins á HSÍ hófinu 2013 og eftir að hafa unnið bug ... Lesa meira »

Slúðrið í Íslenska boltanum

Það styttist óðum í að liðin í efstu deildum karla og kvenna hefji leik á Íslandsmótinu. Fimmeinn hefur verið í rólega gírnum í sumar og notið blíðunnar, en við hefjum nú okkar tímabil á brakandi ferskum slúðurpakka . Það skal bent á að þetta er aðeins orðrómur og ekkert af þessu hefur verið staðfest frá félögunum sjálfum. Valsmenn hafa verið ... Lesa meira »

Hreiðar Levý ver mark Gróttu í vetur

Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson hefur undirritað tveggja ára samning við Gróttu. Hreiðar hefur á undanförnum árum verið einn af öflugri markvörðum landsins. Hann hefur leikið 146 landsleiki fyrir Íslands hönd en undanfarin ár hefur hann haft handbolta að atvinnu sinnu í Svíþjóð, Þýskalandi og Noregi. Hreiðar er ekki alls ókunngur á Nesinu en hann var m.a. bikarmeistari með 2. flokki ... Lesa meira »

Bosnískur markmaður til liðs við Selfoss

Handknattleiksdeild Selfoss hefur gert samning við hin bráðefnilega og Bosníska markmann, Anadin Suljaković. Anadin er aðeins 19 ára gamall en er þrátt fyrir það reynslumikill markmaður. Hann hefur spilað með liði RK Maglaj í Bosníu og Hersegóvínu, Al Sadd SC í Katar ásamt því að hafa spilað með yngri landsliðum Katar frá árinu 2015. Handknattleiksdeild Selfoss er afar ánægð með ... Lesa meira »

Einar Pétur hættur með Haukum

Einar Pétur Pétursson vinstri hornamaður Hauka mun ekki spila með félaginu á næsta tímabili þar sem hann er hættur hjá félaginu. Einar hefur leikið með Haukum frá árinu 2009 að undanskildu einu tímabili þar sem hann spilaði með Selfoss. Einar Pétur hefur orðið íslandsmeistari og bikarmeistari tvívegis með Haukum á síðustu árum. Einar staðfesti það við Fimmeinn.is að hann sé ... Lesa meira »

Markmaðurinn Sölvi Ólafsson hefur gengið til liðs við Selfoss á ný

Markmaðurinn Sölvi Ólafsson hefur gert eins árs samning við Selfoss. Hann er 22 ára gamall og uppalinn Selfyssingur. Undanfarið hefur hann þó spilað fyrir Aftureldingu. Sölvi er gríðarsterkur markmaður og hefur verið viðloðinn yngri landslið Íslands. Handknattleiksdeild Selfoss fagnar því að Sölvi skuli hafa ákveðið að snúa aftur íheimahaganna. Hann á án efa eftir að standa sig vel innan herbúða ... Lesa meira »

Atli Ævar: „Fjölskyldu aðstæður urðu til þess að við þurftum að flytja til Íslands“

Eins og greint hefur verið frá hefur Atli Ævar Ingólfsson samið við Selfoss og klárt mál að Selfyssingar eru að styrkjast mikið. Við heyrðum stuttlega í Atla um þessi vistaskipti hans en hann segir að mörg lið hafi sett sig í samband voið hann hér heima en vissar fjöldskylduástæður hafi orðið til að hann hélt með fjöldskylduna heim eftir nokkurra ... Lesa meira »