Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Olís-deild karlapage 395

Olís-deild karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Árni Stefánsson spáir í umspilið um sæti í N1-deildinni

Nú er umspilið að byrja um laust sæti í N1-deild karla. Það eru Valur-Grótta annars vegar og Stjarnan-Víkingur hins vegar, sem koma til með að berjast um þetta mikilvæga sæti. Fyrirkomulagið er þannig að það lið sem fyrr vinnur tvo leiki fer áfram og sigurvegararnir spila síðan innbyrðis um lausa sætið, þar er það líka þannig að það þarf að ... Lesa meira »

Einar á leið til Molde og Kristinn með boð frá Volda

ballonfloor

Einar Jónsson, þjálfari Fram í N1-deild karla hefur gengið frá samningi við norska félagið Molde. Einar sem þjálfað hefur kvennalið Fram undanfarin ár áður en hann tók við starfi karlaliðsins, mun koma til með að þjálfa kvennalið Molde en það leikur í C-deildinni þar í landi. Einar náði einkar góðum árangri með kvennalið Fram en þurfti oft að sætta sig ... Lesa meira »

N1-deildin | HK vann en það dugði ekki til

HK

HK og Akureyri áttust við í Digranesi í kvöld. HK-ingar þurftu að sækja sigur því ef þeir myndu vinna og ÍR-ingar tapa fyrir Frömmurum þá myndu HK-ingar komast í úrslitakeppnina. Leikurinn skipti hreinlega engu máli fyrir Akureyringa því þeir voru öruggir með sitt sæti. Akureyringar byrjuðu leikinn hreinlega frábærlega því eftir 15 mínútna leik var staðan orðin 9-3 fyrir Akureyringum ... Lesa meira »

N1-deildin | FH sigraði Hafnarfjarðarslaginn

Fimmeinn.jpg

Í kvöld áttust við erkifjendurnir í Hafnarfirði, Haukar og FH. Leikið var á heimavelli Hauka, Schenkerhöllinni. Búast mátti við baráttuleik eins og alltaf þegar þessi lið mætast. Leikurinn var mjög jafn fram að 11 mínútu, þá kom 15 mínútna kafli hjá FH-ingum sem þeir skoruðu 9 mörk gegn aðeins 3 mörkum frá Haukum og staðan orðinn 13-6. Þá bættu Haukarnir ... Lesa meira »

N1-deildin | ÍR í úrslitakeppnina

Fram og ÍR áttust við í Safamýrinni í kvöld. Leikurinn skipti engu máli fyrir Framara því þeir voru öruggir með 3 sætið í deildinni. En það var hrikalega mikið undir hjá ÍR-ingum því þeir þurftu að vinna til að tryggja sér sætið í úrslitakeppninni. Fyrri hálfleikurinn var hníf jafn og skiptust liðin á að halda forustu og þegar 16 mínútur ... Lesa meira »

N1-deildin | Afturelding féll

afturelding

Í kvöld mættust Valur og Afturelding í Vodafone-höllinni. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur, en Afturelding sat í neðsta sætinu með 12 stig en Valur sætinu ofar með 13 stig. Þar sem þetta var lokaumferðin í N1-deildinni var ljóst að liðið sem tapaði leiknum myndi fara beint niður í 1. deild og spila þar á næsta tímabili, en það lið sem sigrar ... Lesa meira »

Fimmeinn.is auglýsir eftir starfsmönnum

Fimmeinn.jpg

Fimmeinn.is auglýsir eftir starfsmönnum. Verkefnin hjá viðkomandi verða að fara á leiki í efstu deildum karla og kvenna og skrifa beina textalýsingu frá leikjunum. Einnig er það kostur ef viðkomandi geti tekið viðtöl við leikmenn og þjálfara eftir leikinn. Viðkomandi mun fá frítt á alla leiki sem hann fer á og verða kaup og kjör rædd ef viðkomandi hefur samband. ... Lesa meira »