Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Olís-deild karlapage 30

Olís-deild karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Valur og Afturelding munu berjast að fá heimaleikjaréttin í úrslitakeppninni

Nú þegar aðeins 8 stig eru eftir í pottinum í Olís deild karla er það ljóst að Valur og Afturelding eru þau lið sem munu berjast um fjórða og síðasta sætið sem gefur heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Afturelding er þó með taslvert betri stöðu en Valur en það munar 5 stugm á liðunum. Afturelding hefur hins vegar verið í frjálsu falli ... Lesa meira »

Stefán Árnason: „Kannski erum við bara búnir að hafa það fullþæginlegt í vetur „

Stefán Árnason þjálfari Selfoss var að vonum sáttur með útisigur á Akureyri í gærkvöldi og um leið að liðið skyldi ná að rífa sig frá botnslagnum. „Við byrjum hrikalega vel og komust í góða forystu strax í leiknummeð frábærum varnarleik og markvörslu. Þetta er bara sama hugarfar og við höfum verið að mæta í leikina undanfarið og ég er mjög ... Lesa meira »

Einar Jóns: „Taldi mig kunna reglurnar en HSÍ lét mig fá það óþvegið þegar ég tjáði mig“

„Við vorum bara hrikalega flottir og vorum að sýna frábæran leik á móti gríðarlega sterku ÍBV liði“. „Ef eitthvað er hægt að setja út á leik okkar væri það kannski helst að á kafla hefðum við mátt vera að fara betur með færin okkar en við erum að sama skapi góðir varnarlega og skynsamir í sókninni lengst af,“ sagði Einar ... Lesa meira »

Arnar Péturs: „Veisla framundan“

Arnar Pétursson þjálfari ÍBV sagði við Fimmeinn eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld ekki geta annað en verið sáttur með leik sinna manna í kvöld. „Við erum áfram að spila fantagóðan varnarleik með Kolbein í banastuði þar fyrir aftan og ég er einfaldlega að sjá góðan stíganda í þessu hjá okkur núna með hverjum leiknum“. „Það má auðvitað að hluta ... Lesa meira »

Grótta með sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ

Grótta vann sinn annan stóra sigur í kvöld þegar þeir lögðu Aftureldingu ó Mosfellsbæ 31-32 en nánst 55 mínútur liðu á milli þess sem Grótta náði forskoti Það voru heimamenn sem byrjuðu betur og komust í 5-1 eftir tæpar 10 mínútur. Gróttumenn jöfnuðu sig þó fljótlega og voru búnir að minnka muninn fljótlega niður í 2 mörk, 6-4. Afturelding náði ... Lesa meira »

Selfoss náði sér í rándýr tvö stig á Akureyri

Selfoss náði sér í afar dýrmæt stig á Akureyri í kvöld þegar þeir sigurðu heimammenn með tveim mörkum 22-26 en heimamenn virtust varla mættir í byrjun leiks þrátt fyrir að vera heimavelli. Selfoss að komast uppfyrir Stjörnunameð sigrinum og eru þar með komnir með 20 stig í 6.sæti. Selfoss byrjaði þennan leik með flugeldasýningu og voru komnir 7-1 yfir á ... Lesa meira »

Garðar B. Sigurjóns: „Sókn og skotnýting að batna mikið hjá okkur“

Stjarnan hefur verið á ágætis róli undafarið eftir áramót og tekið 8 stig úr sex leikjum eftir áramót. Liðið er nú samt að berjast við botninn eins og mörg önnur lið. Stjarnan er í 6 sætinu með 19 stig og það er ljóst að taki liðið bæði stigin í eyjum í kvöld þegar liðið mætir ÍBV fe4r það langleiðina með ... Lesa meira »

Kristján Orri: „Það góða er að við eigum meira inni“

Akureyringar sitja nú í 7 og næst neðsta sæti Olís deildar karla og þeir eiga gríðarlega mikilvægan heimaleik í kvöld gegn Selfyssingum. Það má alveg segja að bæði lið séu á fallsvæðinu en Selfoss er í sætinu fyrir ofan með aðeins einu stigi meira en heimamenn á Akureyri. Það er því ljóst að það verður hart barist á í gamla ... Lesa meira »

Lárus Gunnarsson: „Stundum þarf hálft skref afturábak til að taka svo 2 áfram“

Lárus Gunnarsson markvöðrur Gróttu hefur verið að standa meirihlutann í rammanum í undaförnum leikjum Gróttu og staðaið sig afar vel. Lárus segir að meðan varnarleikurinn haldi eins og hannn hafi verið að gera eftir áramót skili það klárelga betri markvörslu. Við tókum púlsinn á þessum magnaða ljóshærða markverði fyrir stórleikinn í kvöld en þar mætir Grótta liði Aftureldingar. „Það hefur ... Lesa meira »