Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Olís-deild karlapage 3

Olís-deild karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Sigurbjörg og Hildur framlengja við Fram

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningum við tvo af sínum reyndari leikmönnum í meistaraflokki kvenna. Þetta eru þær Sigurbjörg Jóhannsdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir. Sigurbjörg Jóhannsdóttir Sigurbjörg er uppalin í Fram og hefur leikið þar allan sinn feril. Hún leikur í stöðu miðjumanns/leikstjórnanda en getur leyst allar stöður fyrir utan á vellinum. Sigurbjörg lék sinn fyrsta leik með meistaraflokki Fram ... Lesa meira »

Nýliðar Fjölnis með menn meidda í byrjun móts

Nýliðar Fjölnis mæta aðeins laskaðir til leiks í fyrstu leiki Olís deildarinnar. Þeir Sveinn Þorgeirsson og Sveinn Jóhannsson eru báðir meiddir og verða ekki kláririí fyrstu leiki mótsins. Þá er ljóst að Sveinn Þorgeirsson mun verða talsvert frá vegna sinna meiðsla. Þetta kom fram í viðtali sem Fimmeinn átti við þjálfara liðsins Arnar Gunanrsson í gær þegar liðið tók við Reykjavíkurmeistaratitilinum ... Lesa meira »

Bræðurnir Orri Freyr og Ýmir Örn að verða klárir

Bræðurnir Orri Freyr og Ýmir Örn Gíslasynir hafa báðir verið á meiðslalista Valsmanna undafarið en þeir tóku til að mynda ekki þátt í leik num gegn Aftureldingu um meistarar meistaranna. Orri Freyr fékk höfuðhögg og heilahristing í kjölfarið í æfingarleik um daginn en mun hefja æfingar aftur í dag og segist sjálfur vonast eftir að verða 100% klár strax eftir ... Lesa meira »

Ljóst að Haukar byrja mótið lamaðir

Haukar eru í talsverðum vandræðum nú rétt áður en keppni hefst í Olís deild karla en talsverð meiðsli eru að herja á liðið. Gunnar Magnússon þjálfari liðsins sagði við Fimmeinn að aðallega kæmi þetta niður á sóknarlínu liðsins en eins og greint hefur verið frá fyrr í sumar greindist Adam Haukur Baumruk með eink­irn­inga­sótt og segir Gunnar að ómögulegt sé að ... Lesa meira »

Félagaskiptin í Olís deild karla

Eins og venjulega þegar handboltavertíðinni lýkur fara félagaskiptin af stað og það má búast við líflegum hreyfngum í sumar. Við á Fimmeinn munum eins og venjulega fylgjast vel með þeim félagaskiptum sem verða og birta hér að neðan öll þau félagaskipti sem staðfest hafa verið frá félögunum. Efsta deild karla VALUR Komnir Magnús Óli Magnússon frá Ricoh. Ein­ar Bald­vin Bald­vins­son (M) ... Lesa meira »

Haukar kaupa samning FH við Halldór Inga upp

Haukar hafa sótt styrkingu fyrir veturinn og keypt upp samninginn hjá FH við örvhenta hornamanninn, Hall­dór Ingi Jónas­son. Hauk­ar hafa verið óheppnir með mei’sli á örvhentum leikmönnum undafarið auk þess að þeir þurftu að láta Ivan Iv­kovic fara vegna agabrots. Halldór Ingi er afar efnilegur ungur hornama’ur sem hefur verið vaxandi í sínum leik undanfarin misseri og verður spennandi að sjá ... Lesa meira »

Davíð Svansson til Víkinga

Knattspyrnufélagið Víkingur og Davíð Svansson hafa komist að samkomulagi um að Davíð leiki með liðinu í Olísdeildinni í vetur. Davíð þarf vart að kynna fyrir handknattleiksunnendum, þar sem hann hefur verið einn albesti markvörður landsins um árabil. Það er alveg ljóst að þetta er gríðarleg styrking fyrir okkur Víkinga, þar sem Davíð kemur með gæði og mikla reynslu inn í ... Lesa meira »

Kristrún, Ester og Magnús framlengja öll við ÍBV

Þau Kristrún Hlynsdóttir, Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson hafa öll skrifað undir nýja samninga við ÍBV, Kristrún til tveggja ára og Ester og Magnús eitt ár. Þessir leikmenn hafa öll leikið stór hlutverk fyrir ÍBV undanfarin ár. Þetta eru því miklar gleðifréttir að þessir leikmenn hafa valið að halda áfram að spila fyrir ÍBV. Myndin er tekin við undirskrift á ... Lesa meira »

Víkingur komnir með tvo serba á reynslu

Víkingar hafa ekki farið neinu offorsi ef segja má svo á leikmannamarkaðnum í sumar en þeir eru þó komnir með tvo Serba á reynslu og er líklegt að samið verði við þá báða. Þetta eru þeir, Srđan Milutinović og Milomir Radovanovic en báðir eru þetta ungir leikmenn fæddir 1995 0g 1996. Báðir eru þeir rétthentir og spila á vinsti væng og miðju ... Lesa meira »