Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Olís-deild karlapage 20

Olís-deild karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Úrslitakeppnin heldur áfram í kvöld

8.liða úslit karla halda áfram í kvöld með tveim leikjum og nú er að duga eða drepast fyri Hauka og Gróttu sem töpuðu sínum viðureignum í fyrstu umferð. Framar eiga erfitt verkefni fyrir höndum á heimavelli sínum þegar særðir Haukar koma þangað og Framarar eru án síns besta leikmanns, Arnars Birkis sem er í leikbanni. Hvernig þeir komast af án ... Lesa meira »

Tók Aftureldingu 30 mínútur að brjóta Selfoss niður

Afturelding sigruðu Selfoss með 14 marka mun 31-17 eftir að Selfoss hafði verið marki yfir í háfleik og eru komnir 1-0 yfir í einvíginu. Afturelding byrjaði afar illa og skoruðu ekki nema 2 mörk á fyrsta korterinu og þá voru gestirnir frá Selfoss þó ekki nema komnir með 4. Lítið markaskorun í byrjun. Heimamenn sem vantaði framlag frá sínum bestu ... Lesa meira »

Arnar Birkir og Þráinn Orri verða í banni á morgun

HSÍ Fimmeinn

Þráinn Orri Jónsson leikmaður Gróttu hlaut útilokun með skýrslu vegna brots í leik Gróttu og Fram í meistaraflokki karla í síðustu umferð Olís karla. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann og verður Þráinn í banni á morgun í öðrum leik úrslitakepnninar á móti FH. Róbert Sigurðarson leikmaður Akureyrar fékk útilokun með skýrslu vegna brots í ... Lesa meira »

Selfoss mætir í Mosó í kvöld | Er Afturelding klárt í úrslitakepppnina?

Síðasti leikur í 8 líða úrslitum Olís deildar karla verður leikinn í kvöld en þá mæta Selfyssingar í Mosfellsbæinn. Selfyssingar eru og mega vera sáttir með sitt framlag í vetur, enda í 5 sætinu og komnir í úrslitakeppnina eftir 21 árs bið. Þeir hafa sýnd það í vetur að þeir eru til alls líklegir með frábært lið. Selfoss hefur sigrað ... Lesa meira »

Ísak Rafnsson: „Mér fannst rauða spjaldið mitt alls ekki rétt“

Ísak Rafnsson stórskytta FH fékk að líta rautt spjald í leiknum á móti Gróttu í gærkvöldi eftir að hafa fengið þrisvar tveggja mínútna brottvísanir. Menn voru ekki alveg á eitt sáttir með þessar brottvísanir allar og Ísak sjálfur sagðist geta verið afar ósáttur með síðustu brottvísunina sem hann sagði við Fimmeinn að hefði ekki verið rétt. „Já, já ég er ... Lesa meira »

Æsispennandi lokamínútur FH og Gróttu, tvisvar.

Það var háspenna í Kaplakrika í kvöld þegar Gróttumenn komu í heimsókn. Gestirnir jöfnuðu á loka mínútu venjulegs leiktíma og fengu tækifæri til að stela sigrinum en lokaskotið flaug yfir. Í seinni hálfleik framlengingar var Ísak Rafnson komin upp í stúku og hvatti sína menn með ráði og allt ætlaði um koll um að keyra þegar Einar Rafn kom FH ... Lesa meira »

Jón Jóhannson: Við mætum eins og aumingjar til leiks

Jón Jóhannson var hundfúll með leik Haukana í kvöld gegn Fram. Hann sagði leikmenn liðsins hafa margrætt það hversu illa þeir hafa mætt til leiks síðustu vikur en nú þurfi menn einfaldlega að hætta að tala og byrja að gera. Hann sagðist engan vegin nenna að fara í sumarfrí á þriðjudaginn og hans menn þyrftu að girða sig í brók. ... Lesa meira »

Gunnar Andrésson: Ætla ekki að kommentara, fannst dómararnir ekki nógu góðir

Gunnar Andrésson var skiljanlega fúll eftir eins marks tap sinna manna í framlengdum leik í kvöld. Hann sagðist verra stoltur af strákunum sínum en að lokum hafi fjöldi klúðraðra dauðafæra farið með þá. Hann vildi sem minnst segja um dómara leiksins en sagði þó að hann væri ekki ánægður með þá í kvöld. Grótta tekur á móti FH á þriðjudaginn ... Lesa meira »

FH kláruðu ótrulegan spennuleik!

Það var stúttfull stúka í Kaplakrika í kvöld þegar Gróttumenn komu í heimsók í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Fyrir vikið þóttu deildarmeistararnir sigurstranglegri en gestirnir sýndu strax á fyrstu mínútunum að þeir voru til í slaginn. Það voru of margir tæknifeilar og fljótfærnisskot til að byrja með. Gróttumenn náðu þó að opna inn á línuna trekk í trekk og komust ... Lesa meira »

Sauma þarf fingurinn á Ágústi Birgis saman

FH ingar urðu fyrir áfalli í upphafi leiks á móti Gróttu í kvöld þegar besti línumaður deildarinar Ágúst Birgisson lenti í slæmu samstuðu við Aron Dag. Fingur Ágústar rifanði afar illa og þegar fréttaritari Fimmeinn heyrði í Ágústi á göngunum sagðist Ágúst að það væri verið að fara að sauma skurðinn saman. Rifan var ansi ljót að sjá og ljóst ... Lesa meira »