Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Olís-deild karlapage 10

Olís-deild karla

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Ísak Rafnsson: „Ég var upp í stúku síðast þegar FH varð meistari“

Ísak Rafnsson er einn af þeim gegnheilu FH ingum í liði FH og hann þekkir það út og inn að leika stóra leiki fyrir félagið en einn stærsi leikur hans er vafalítið leikurinn á morgun gegn Val. Ísak segir að þetta séu einfaldega stærstu leikirnir sem menn leika í handbolta hér heima. „Þetta er engin venjulegur leikur og einfaldlega stærsti ... Lesa meira »

Afskaplega lítill kærleikur til eftir þessa fjóra leiki hjá FH og Val

Það er ljóst eftir þá fjóra leiki sem búnir eru í einvigi FH og Vals að það ríkir afskaplega lítill kærleikur milli liðanna og mikið hefur verið um slagsmál inná vellinum. Tveir leikmenn hafa misst hluta úr tönn í þessum viðureignum en það eru þeir Ýmir Örn Gíslason og Einar Rafn Eiðsson. Þá hafa brottrekstar sést eftir að leikmenn hafa ... Lesa meira »

Forsala í dag í Kaplakrika frá kl. 10-15 | Blásið í risa veislu á morgun

Það verður mikið um að vera í Kaplakrika á morgun þegar FH og Valur leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn hefst kl. 16 í en eins og fyrir síðustu leiki verður mikið um að vera í Krikanum fyrir leik. Dagskráin er ekki að verri endanum þar sem borgarar verða á grillinu, tónlistarstjörnur troða upp og margt fleira. Fimmeinn heyrði í ... Lesa meira »

Valsmenn spilað 55 leiki í öllum keppnum í vetur

Leikjaálag Valsmanna hefur annarslagið dúkað upp í vetur og verið rætt en það er ljóst að liðið hefur spilað fleiri leiki en öll önnur lið í deildinni í vetur. Leikurinn í gær á móti FH var leikur númer 55 sem liðið spilar í öllum keppnum síðan handboltatímabilið hófst í haust. Liðinu gekk afskaplega vel í Evrópuævintýri sínu og var í ... Lesa meira »

Gísli Þorgeir: „Það væri fáránlegt af mér að taka ekki af skarið ef ég get það“

Gísli Þorgeir Kristjánsson áttti enn einn stórleikinn í kvöld þegar FH jafnaði metinn á móti Val og eftir situr að oddaleikur verður á sunnudaginn um titilinn. Gísli sagði það hafa verið mikilvægt að þegar Valsmenn náðu að saxa á forskotið að þá gíruðu menn sig í að taka bara eina sókn og eina vörn í einu og það hefði tekist ... Lesa meira »

Ýmir Örn: „Það átti enginn okkar skilið að klæðast treyjunni í kvöld“

Ýmir Örn varnarsleggja Valsara var hundfúll erftir stórt tap í kvöld og viðurkenndi að valsliðið hefði verið algerlega út á túni í kvöld og í raun og veru hefði enginn átt skilið að vera í valstreyjunni í kvöld. „Við mættum ekki til leiks og þetta var þvílíkur aumingjaskapur í okkur og það átti engin skilið að vera í treyjunni í ... Lesa meira »

Einar Rafn: „Skrokkurinn aðeins farinn að segja til sín“

Einar rafn Eiðsson leikmaður FH var sáttur með flottan sigur á móti Val í kvöld og hafa í leiðinni tryggt sér úrslitaleik á móti Val um titilinn. Einar sagði það hafa átt stóran þátt í sigrinum hvernig liðiðhefði mætt til leiks og aftir að hafa náð góðri byrjun hefði það sloppið til að valsmenn hefðu náð góðu áhlaupi í seinni ... Lesa meira »

Óskar Bjarni: „Erum bara vanir að spila fyrir framan 15 manns“

Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var að vonum svekktur með ósigurinn á móti FH í kvöld sem varð til þess að liðin sðila nú oddaleik um titilinn í Kaplakrika. Óskar Bjarni sagði það hundfúlt að hafa ekki náð að klára þetta einvígi fyrir framan alla þessa ´horfendur en það eru mörg ár síðan svona margt hefur verið í húsinu, og ... Lesa meira »

Birgir Már framlengir við Víkinga

Birgir Már Birgisson leikmaður Víkings hefur samið að nýju við félagið og mun því leika með þeim áfram á næsta ári. Birgir Már semur til tveggja ára en hann var valinn í U-19 æfingar hóp íslands. Birgir var nýlega valinn í U-19 æfingarhóp íslands sem sýnir að hans frammistaða í vetur hefur vakið mikla athygli en þetta er örugglega bara ... Lesa meira »