Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » Erlent » Þýskaland » Oddur færir sig upp um deild

Oddur færir sig upp um deild

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Mynd: Björgvin Franz Björgvinsson

Akureyringurinn Oddur Gretarsson mun færa sig upp um deild í Þýskalandi þegar leiktíðinni lýkur, og mun ganga til liðs við Rúnar Sigtryggsson og lærisveina hans í Balingen.

Oddur fer til Balingen frá Emsdetten sem spilar í þýsku 2. deildinni, en hann hefur spilað þar síðan 2013.

Oddur hefur spilað vel með Emsdetten og var til að mynda næst markahæsti leikmaður 2. deildarinnar á síðustu leiktíð.

 

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir