Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Myndir » Myndasería: Jafntefli í Garðabænum eftir mikla dramatík.

Myndasería: Jafntefli í Garðabænum eftir mikla dramatík.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

9Stjarnan og FH gerðu jafntefli í hörkuleik í Olísdeild karla í handknattleik í gær.

Spennan var mikil í leiknum og heimamenn í Stjörnunni tryggðu sér jafntefli með dramatísku jöfnunarmarki á lokasekúndu leiksins.

Hér að neðan má sjá myndir úr leiknum.

.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir