Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » Myndir: Fjölnir í toppmálum eftir sigur gegn ÍR

Myndir: Fjölnir í toppmálum eftir sigur gegn ÍR

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Fjölnir er áfram með fullt hús stiga í 1. deild karla eftir sigur gegn ÍR í gærkvöldi.

Fjölnisliðið vann 30-26 og virðist sem ekkert geti komið í veg fyrir að Grafarvogsbúar eignist lið í deild þeirra bestu á næsta tímabili.

Fimmeinn.is var á vellinum í gær og tók þessar myndir.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir