Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Myndböndpage 2

Myndbönd

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Óskar Bjarni: „Erum bara vanir að spila fyrir framan 15 manns“

Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var að vonum svekktur með ósigurinn á móti FH í kvöld sem varð til þess að liðin sðila nú oddaleik um titilinn í Kaplakrika. Óskar Bjarni sagði það hundfúlt að hafa ekki náð að klára þetta einvígi fyrir framan alla þessa ´horfendur en það eru mörg ár síðan svona margt hefur verið í húsinu, og ... Lesa meira »

Esther Ragnars: „Þetta er orðið svo þreytt að geta ekki klárað þetta“

Esther Ragnarsdóttir leikamður Stjörnunnar þekkir það vel orðið að vera á þröskuldinum að lyfta íslandsmeistaratitli en misst af honum á lokametrunum og hún var eðlilega sár eftir að hafa upplifað það enn eina ferðina eftir tapið gegn Fram í kvöld. „Þetta er bara ferlega fúlt og þetta venst ekki vel og er alltaf jafn ömrulegt. Spennustigið var það hátt að ... Lesa meira »

Stefán: „Það má segja að markmiðunum hafi verið náð í vetur“

Stefán Arnarsson var að vonum himinlifandi eftir að hafa landað sínum fimmta íslandsmeistaratitli á 8 ´+arum og sagði þá alla hafa verið góða og ekki hægt að gera upp á milli þeirra. „Mér fannst við eftir þennan 4-21 kafla hjá okkur í byrjun við vera með þennan leik í okkar hörnum og leiddum allan tíman með 3-4 mörkum en svo ... Lesa meira »

Guðrún Ósk: „Það var liðsheildin sem sigraði þennan leik en ekki ég“

Guðrún Ósk Maríasdóttir markvörður Fram var klárlega maður leiksins í kvöld  þegar Fram tryggði sér íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni. Guðrún varði hátt í 30 bolta og þar af tvö vítaköst og skóp að stórum hluta þennan sigur. Guðrún sagði tímasetninguna góða hjá sér að eiga stórleik. „Þetta er ólýsanlegt og góð tímasetning hjá mér, mér fannst ég alveg eiga ... Lesa meira »

Ragnheiður: „Stebbi lætur okkur alltaf hlaupa þetta helvítis 5-7-9 alla daga“

Ragnheiður Júlíusdóttir stórkytta Fram átti fra´bæran leik fyrir lið sitt í kvöld og var markahæst leikmanna Fram þegar lipið tryggði sér íslandsmeistaratitilinn eftir sigur á Stjörnunni. Ragnheiður sagðist alveg viðurkenna að hún hafi verið orðin stressuð undir lokin þegar aðeins munaði einu marki en þetta hefði bara verið geðveik tilfinning að ná að klára þennan sigur og landa titlinum stóra. ... Lesa meira »

Utan Vallar | Ragnar Hemans og Andrés Gunnlaugs fara yfir einvígi Fram og Stjörnunnar

Álitsgjafar okkar hér á Fimmeinum, Ragnar Hermannsson og Andrés Gunnlaugsson spáðu í vikuni í úrslitaeinvígi kvennamegin en þar standa leikar 2-1 fyrir Fram sem getur tryggt sér titilinn í kvöld með sigri. Andrés og Ragnar fara hér í þættinum að neðan vel í saumana á einvíginu og ræða um kosti og galla liðanna ásamt þeim leikmönnum sem þeim finnst hafa ... Lesa meira »

Utan vallar | Ragnar og Andrés fara yfir einvígi FH og Vals

Álitsgjafar Fimmeinn þeir Ragnar Hermannsson og Andrés Gunnlaugsson hafa fylgst vel með í íslenskum handbolta í vetur og ekki síst úrslitakeppninni sem nú stendur yfir. Þeir félagar ræddu í þessum þætti um úrslitakeppni karla þar sem staðan milli FH og Vals er hnífjöfn, 1-1 og þeir félagar sjá fyrir sér hörkuleiki framundan þar sem ekkkert verður gefið eftir. Hér fara ... Lesa meira »

Myndband | Sjáðu varnarleik Stjörnunnar

Stjarnan sigraði Fram í dag í þriðja leik liðanna og sá sigur var mikilvægur því annars hefði Framstelpur einfaldlega lyft bikarnum í húsi Stjörnunnar. Sigurinn var aldrei í hættu og Stjarnan með yfirburði frá upphafi til loka leiksins og það var kannski helst frábær varnarleikur heimastúlkna sem skóp sigurinn. Framstelpur skoruðu aðeins 2 mörk á fyrstu 17 mínútum leiksins og ... Lesa meira »

Harri: „Sálfræðingurinn heitir Helgi Héðins og vinnur hjá Líf og Sál“

Halldór Harri var sáttur með sitt lið að leikslokum í dag þegar þær völtuðu yfir Fram og minnkuðu muninn í einvíginu í 2-1. „Ég er sáttur með okkar leik í dag og mér fannst við sýna okkar rétta andlit þars em framistaðan var ekki nægilega góð fyrstu tvo leikina. Við vorum klárar varnarlega í dag og fengum hjálp frá Hafdísi ... Lesa meira »

Sigurbjörg: „Framlagið kallaði á skammaræðu í hálfleik“

Sigurbjörg Jóhannssdóttir leikmaður Fram var hundsvekkt með frammistöðu liðsins í dag þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni og var aldrei nálægt sínu besta. „Við erum á hælunum frá fystu mínútu og byrjum varla leikinn og það bara verður okkur að falli í dag. Það átti ekki að vera hátt spennustigið hjá okkur fyrir þennan leik þó að titilinn hefði verið okkar ... Lesa meira »