Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » Myndband: Svipmyndir af æfingu og höllinni

Myndband: Svipmyndir af æfingu og höllinni

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

U-20 ára landsliðið okkar hefur leik á EM í Danmörku á morgun með leik á móti Rússlandi kl 18:00.

Spilað verður í Arena Syd í Vamdrup og æfðu strákarnir í höllinni í fyrsta skipti í dag. Fimmeinn var á staðnum og tók þessar myndir af höllinni og æfingunni.

Fimmeinn.is er með mann á staðnum í Danmörku og mun gera mótinu ansi góð skil

https://www.instagram.com/em20dk/ – Smelltu hér til að fara á Instagram síðu okkar.

Endilega addaðu okkur á Snapchat – fimmeinn

Fimmeinn er svo auðvitað á Twitter og Facebook.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir