Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Innlent » Myndband | Pepp-myndband af því sem koma skal í íslenska boltanum í vetur

Myndband | Pepp-myndband af því sem koma skal í íslenska boltanum í vetur

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Það eru margir orðnir spenntir fyrir að flautað verði til leiks í íslenska handboltanum aftur enda ljóst að efsta deild karla verður líklega sterkari en hún hefur nokkru sinni verið áður.

Margir atvinnumenn hafa verið að koma heim og enn eru nokkrir sem eru að semja við félög hér heima. Flest lið eru nú að senda leikmenn sína í stutt frí áður en lokaundirbúningur hefst að nýju.

Það er þó ekki úr vegi að setja inn frábært myndband frá Marteini Sigurbjörnssyni, eyjapeyja sem tekið hefur saman stutt peppmyndaband á því sem við eigum von á.
Sjón er sögu ríkari.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir