Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Myndbönd » Myndband | Lokakaflinn í úrslitum Vals og Fram í 2.flokk

Myndband | Lokakaflinn í úrslitum Vals og Fram í 2.flokk

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Valur sigraði Fram í kaflaskiptum leik sem var engu að síður fjörugur og skemmtilegur á að horfa. Það voru Framarar sem voru skrefinu á undan lengst af leiknum en aldrei munaði nema mest 3 mörkum á liðunum.

Fram hafði 2 marka forystu í háfleik og virtust ætla að halda henni eitthvað áfram þegar Valsmenn sýndu mikinn karakter og sneru leiknum sér í vil og náðu tveggja marka forystu þegar stutt var til leiksloka. Lokakaflinn var æsispennandi en hann má sjá hér að neðan.

Myndbandið byrjar þegar rétt um tvær mínútur eru eftir og Valur leiðir 24-25.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir