Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Innlent » 1.Deild Karla » Myndband | Kíkt á æfingu hjá KA mönnum

Myndband | Kíkt á æfingu hjá KA mönnum

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

KA menn eru í lokaundirbúningi sínum fyrir átökin í 1. deild karla. Fimmeinn fékk að kíkja á lyftingaræfingu hjá liðinu í dag og þar var að venju vel tekið á því.

Markmið KA eru skýr en liðið ætlar sér að vera að berjast á toppi deildarinnar í vetur og koma liðinu í efstu deild sem allra fyrst.

Fimmeinn mun á næstunni birta viðtöl og efni frá liðunum á Akureyri.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir