Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » EM Póllandi » Myndband: Flottustu markvörslurnar á lokaspretti Evrópumótsins

Myndband: Flottustu markvörslurnar á lokaspretti Evrópumótsins

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

wolffEvrópumeistaramótinu í handknattleik lauk í Póllandi um helgina þar sem Þjóðverjar stóðu uppi sem sigurvegarar.

Í undanúrslitunum og úrslitunum voru markmenn afar áberandi og sýndu oft á tíðum stórglæsileg tilþrif.

Hér að neðan má sjá myndband með broti af því besta.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir