Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » Myndasería af leik Fjölnis og Víkings kvenna

Myndasería af leik Fjölnis og Víkings kvenna

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Fjölnir tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitilinn í kvennaflokki endanlega með að sigra Víkingsstelpur í Grafarvoginum í gærkvöldi.

Víkingsstelpur sem eru nú í fyrsta skiptið með Meistaraflokk kvenna lögðu þó hart að sér og sýndu oft á tíðum mikinn baráttuanda og ljóst að þær eiga eftir að geta strítt einhverjum í vetur þegar þær verða búnar að slípa sinn leik saman.

Fimmeinn kíkti á leikinn í Grafarvogi og smellti af nokkrum myndum af leikmönnum sem má sjá hér að neðan.

 

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir