Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » 1.Deild Karla » Myndasafn | Fjölnir sigraði KR í gærkvöldi

Myndasafn | Fjölnir sigraði KR í gærkvöldi

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Kr-ingar og Fjölnis menn áttust við í Reykjavíkurmótinu í gærkvöldi og það voru Fjölnismenn sem voru sterkari þetta kvöld og sigruðu með 9 marka mun, 25-34 en staðan í hálfeik var 9-17 fyrir Grafarvogspilta.

Fjölnisstrákar einfaldlega númerinu og stórir fyrir KR að þessu sinni. Fjölnismenn að sigra sinn fyrsta leik á mótinu og eru nú með jafn mörg stig og KR eða tvö samtals en Fjölnisdrengir með betri markatölu.

Fimmeinn skrapp á völlinn og smellti af nokkrum myndum sem sjá má hér að neðan.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir