Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » EM Póllandi » Mynd: Dagur Sigurðsson fagnar Evrópumeistaratitlinum

Mynd: Dagur Sigurðsson fagnar Evrópumeistaratitlinum

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Eins og fram hefur komið gerði Dagur Sigurðsson þýska landsliðið í handknattleik að Evrópumeisturum með 24-17 sigri gegn Spáni í úrslitum Evrópumótsins í Póllandi í dag.

Dagur hefur unnið frábært afrek með liðið enda afar fáir sem spáðu þýska liðinni velgengni á mótinu.

Hér að neðan má skemmtilega mynd sem sýnir Dag fagna titlinum innilega ásamt leikmönnum liðsins.

Dagur sigurðsson

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir