Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið kvenna » Mikið af nýliðum í nývöldum æfingahóp A-landsliðsins

Mikið af nýliðum í nývöldum æfingahóp A-landsliðsins

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga í Reykjavik 10. – 12. apríl
2017.

Leikmenn erlendra liða koma ekki til greina í þetta verkefni þar sem ekki er um alþjóðlega
landsliðsviku að ræða.

Alls eru sjö stelpur sem aldrei hafa spilað leik fyrir íslenska A-landsliðið og því verið að gefa ungum og efnilegum stelpum að spreyta sig.

Hópurinn er eftirfarandi:
Andrea Jacobsen, Fjölnir 0/0
Berglind Þorsteinsdóttir, HK  0/0
Díana Kristín Sigmarsdóttir, Fjölnir 0/0
Elena Birgisdóttir, Stjarnan 2/0
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar  10/0
Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram  32/1
Hafdís Renötudóttir, Stjarnan  2/0
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan 11/7
Hildur Þorgeirsdóttir, Fram  52/34
Karólína Bæhrenz Lárudóttir, ÍBV  21/13
Lovísa Thompson, Grótta  5/4
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss  0/0
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 9/7
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV  0/0
Selma Þóra Jóhannsdóttir, Grótta 0/0
Stefania Theodórsdóttir Stjarnan 0/0
Steinunn Björnsdóttir, Fram 23/4
Thea Imani Sturludóttir, Fylkir  12/8
Unnur Ómarsdóttir, Grótta 28/28
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta  21/11

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir