Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið karla » Markaskorarar Íslands á Gjensedige Cup | Ómar Ingi markahæstur

Markaskorarar Íslands á Gjensedige Cup | Ómar Ingi markahæstur

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Íslenska landsliðið hefur lokið þáttöku á fjögurra liða mótinum Gjensedige Cup í Elverulauk keppni í dag með að gera jafntefli við læisveina Kristjáns Andréssonar í sænska liðinu, 23-23.

Fyrr á mótinu sigraði íslenska liðið Pólverja með þrem mörkum en tapaði fyrir Norðmönnum með sex mörkum.

Íslenska liðið tefldi ekki fram mörgum af sínum sterkustu mönnum og fengu ungir leikmenn tækifæri.

Ómar Ingi Magnússon var einn af þeim og var án efa einn af betri mönnum íslands á mótnu og var valin í úrvalsliðið að loknu móti sem besti hægri skyttan. Ómar gerði alls 20 mörk í þessum þrem leikjum.
Skoruð mörk:
Ómar Ingi Magnússon 20 mörk.
Ólafur Andrés Guðmundsson 13.
Tandri Már Konráðsson 9.
Gunnar Steinn Jónsson 6.
Arnar Freyr Arnarsson 6.
Geir Guðmundsson 5.
Vignir Stefánsson 5.
Theodór Sigurbjörnsson 3.
Atli Ævar Ingólfsson 3.
Sigvaldi Guðjónsson 3.
Kári Kristján Kristjánsson 2.
Arnar Freyr Ársælsson 2.
Janus Daði Smárason 1.
Ýmir Örn Gíslason 1.
Daníel Þór Ingason 1.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir