Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Innlent » 1.Deild Karla » Lokahóf HSÍ | Öll verðlaun kvöldsins

Lokahóf HSÍ | Öll verðlaun kvöldsins

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Mynd: Lúther Gestsson.

Á lokahófi HSÍ  sem var haldið í kvöld voru að venju veitt verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á líðandi tímabili.

Í ár var að sjálfsögðu engin undantekning og í mikilli stemningu sem enn stendur yfir í Gullhömrum í Grafarvogi voru leikmenn kallaðir á svið ásamt dómurum og þjálfurum.

Hér að neðan má sjá þá leikmenn og dómara sem valdir voru bestir í vetur.

Besta dómaraparið: Heimir Örn Árnason og Sigurður Hjörtur Þrastarson

Bestu varnarmenn : Ágúst Birgisson – FH og Steinunn Björnsdóttir – Fram

Bestu markmenn: Sveinbjörn Pétursson – Stjörnunni og Guðrún Ósk Maríasdóttir – Fram

Bestu sóknarmenn: Theodór Sigurbjörnsson – ÍBV og Hrafnhildur Þrastardóttir – Selfoss

Sigríðarbikarinn: Steinunn Björnsdóttir – Fram

Valdimarsbikarinn: Orri Freyr Gíslason – Val

Besti þjálfari í 1.deild kvenna: Jónatan Magnússon – KA/Þór

Besti þjálfari í 1.deild karla: Arnar Gunnarsson – Fjölni

Besti þjálfari í Olísdeild kvenna: Stefán Arnarsson – Fram

Besti þjálfari í Olísdeild karla: Guðmundur Pálsson – Fram

Efnilegust í 1. deild kvenna: Andrea Jacobsen – Fjölni

Efnilegastur í 1. deild karla: Sveinn Jóhannsson – Fjölni

Efnilegust í Olísdeild kvenna: Sandra Erlingsdóttir – ÍBV

Efnilegastur í  Olísdeild karla: Viktor Gísli Hallgrímsson – Fram

Besti leikmaður í 1. deild kvenna: Martha Hermannsdóttir – KA/Þór

Besti leikmaður í 1. deild karla: Jón Kristinn Björgvinsson – ÍR

Besti leikmaður í Olísdeild kvenna: Steinunn Björnsdóttir – Fram

Besti leikmaður í Olísdeild karla: Theodór Sigurbjörnsson – ÍBV

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir