Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Landsliðpage 5

Landslið

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

A-landslið kvenna valið fyrir vináttuleiki gegn Sviss

Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið hóp 16 leikmanna sem taka þátt í æfingum og leikjum dagana 16.-22.mars. Verkefnið er liður í undirbúningi íslenska liðins fyrir undankeppni HM, þar sem leikið verður gegn Svartfjallalandi í byrjun júni. Liðið mun dvelja í Sviss, æfa þar og leika tvo vináttuleiki gegn landsliði Sviss. Leikirnir fara fram fimmtudaginn 19.mars kl. 18.00 í ... Lesa meira »

HM í Katar – Heiner Brand um einvígi Guðmundar og Dags

Fimmeinn hefur tekið saman nokkrar skemmtilegar klippur af Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fór í Katar og munu á næstu dögum birtast einhverjar af þeim klippum frá mótinu sjálfu. Í þessu myndbandi fer Heiner Brand, sem þjálfaði þýska landsliðið frá árinu 1997-2011 yfir leik Dani og Þjóðverja þar sem tveir Íslendingar þjálfuðu sitt hvort landsliðið.Leiknum endaði með jafntefli, 30-30, en ... Lesa meira »

HM í Katar – Leikir Guðmundar teknir fyrir

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur birt skemmtileg myndbönd með leikgreiningum aðra þjálfara sem fylgdust með Heimsmeistarakeppninni sem lauk á sunnudaginn. Hér fyrir neðan má sjá nokkur brot af leikgreiningum úr leikjum danska landsliðsins sem Íslendingurinn, Guðmundur Guðmundsson þjálfar. Danir enduðu í 5.sæti mótsins en töpuðu gegn Spánverjum í 8-liða úrslitum gegn Spáni. Fyrsta myndbandið sýnir myndbrot úr leik Rússa og Dani ... Lesa meira »

HM í Katar – Mikil reiði á blaðamannafundum

Allt fór í bál og brand á blaðamannafundum eftir tvo fyrstu leiki Afríkuliðanna, Alsír og Túnis, á Heimsmeistaramótinu í Katar. Túnis gerði jafntefli gegn Patreki Jóhannessyni og lærlingum hans í Austurríki, 25-25, á meðan Alsír tapaði fyrir Íslandi í fyrradag, þrátt fyrir að hafa komist 6-0 í fyrri hálfleik. Á Heimsmeistaramótinu eru haldnir blaðamannafundir eftir leik með þjálfurum liðana sem áttust við og einn leikmann úr hvoru liði. Íþróttafréttamaður ... Lesa meira »

Meira um U-17 ára lið kvenna

Æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna sem mun keppa í undankeppni Evrópumótsins sem haldið verður í Færeyjum, 13.-15. mars næstkomandi var valinn í dag, líkt og fyrr hefur verið greint frá á fimmeinn.is Úr þessum hóp munu svo sextán leikmenn fara með til Færeyja og munu þjálfaranir, Halldór Stefán Haraldsson hjá Fylki og Jón Gunnlaugur Viggósson hjá ÍBV velja lokahópinn í kringum æfingarnar. Fyrsta æfing ... Lesa meira »

Gunnar Magnússon: „Taktu með þér sólgleraugu og hlýrabol“

Gunnar Magnússon þjálfari U-21 karla, meistaraflokks ÍBV og aðstoðarþjálfari A-landsliðsins var í góðu spjalli við Sportþáttinn á útvarpi Suðurlands þar ræddi hann um síðasta verkefni U-21 liðsins og einnig að sjálfsögðu um A-landsliðið, en Gunnar er nýkominn til móts við liðið í Danmörku. Lesa meira »

Snorri Steinn Guðjónsson: „Hugsum ekki um meiðsli meðan þau eru ekki til staðar“

Snorri Steinn Guðjónsson sagði þjóðverja með sterkt lið, þó það sé nýtt lið með nýjan þjálfara. Hann sagði þá hljóta að gera eitthvað í handbolta þar sem þeir spili nú allir í Þýsku úrvalsdeildinni. Spurður út í það hvort æfingaleikirnir séu áhætta stuttu fyrir mót, hvað meiðsli varðar, sagði hann alla æfingaleiki, og einnig æfingar vera það. Hann sagði þó ... Lesa meira »

Aron Kristjánsson: „Alltaf erfiðast að þurfa að velja einhverja frá“

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands, sagði hópinn vera í betra standi núna, en á sama tíma fyrir ári. Það erfiðasta sem þjálfari sagði hann vera að þurfa að velja menn úr hópnum, niður í þá sextán sem má taka með. Aron sagði að það yrði gaman að mæta Degi Sigurðssyni, landsliðsþjálfara Þýskalands, sem gömlum landsliðsfélaga. Lesa meira »

Gunnar Steinn Jónsson: „Ég verð að sýna hvað ég get“

Gunnar Steinn Jónsson sagðist hlýna um hjartarætur við að koma heim á klakann, á landsliðsæfingu í dag. Hann sagði æfingaleikina fyrir HM í Katar gríðarlega mikilvæga, sérstaklega fyrir menn eins og hann, sem þurfa að nýta allar mínútur sem þeir fá. Gunnar segir að ekki megi slaka á í neinum af leikjunum. Spurður um álit sitt á Katar sagðist Gunnari ... Lesa meira »

Íslenskur stórsigur í höllinni

Ísland vann stórsigur á Ísrael í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM, 37-19. Staðan var 15-9 í hálfleik en hinsvegar var staðan jöfn tvisvar í leiknum, í 1-1 og 7-7, og var baráttan mikil í Ísraelsmönnum í fyrri hálfleik. Guðjón Valur skoraði fyrsta mark leiksins úr víti á annari mínútu, og var það 250. mark Guðjóns með landsliðinu í Laugardalshöllinni. Ísraelar ... Lesa meira »