Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Landsliðpage 4

Landslið

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Rúnar Kárason: „Búnir að leiðrétta leiðinlegan nóvember mánuð“

Rúnar Kárason sagði að liðið væri búið að leiðrétta leiðinlegan nóvember mánuð og erfiða byrjun í riðlinum. Enda sé liðið búið að tryggja sér sæti á EM og gerði það með stæl. Hann sagði það einnig gott að hafa klárað þetta sjálfir og ekki þurfa að treysta á önnur úrslit og önnur landslið til að komast inn á mótið. Hlutverk ... Lesa meira »

Snorri Steinn: „Góður endir á leiktíðinni“

Snorri Steinn Guðjónsson sagði það ánægjulegast eftir sigurinn á Svartfjallalandi í kvöld að menn séu vaknaðir og það sé kominn stöðugleiki í liðið. Hann sagði sigurinn í raun aldrei í hættu, og sagði liðið hafa verið með leikinn frá fyrstu mínútu. Það hafi verið smá kafli snemma á leiknum þar sem Svartfellingar hafi mest að ná að minnka muninn í tvö ... Lesa meira »

Ágúst Jóhannsson: „Baráttan og vinnusemin var frábær“

Ágúst Jóhannsson sagði að hann hafi ekki verið sáttur með jafntefli, hann hafi viljað sigurinn sem hann bað um fyrir leikinn, og að liðið hafi haft alla burði til að vinna leikinn. Hann sagði a vörn og markvarsla hafi verið frábær og hafi viljað að það hefði skilað fleiri hraðaupphlaupum. Hann sagði liðið hafa verið sjálfu sér verst á síðustu ... Lesa meira »

Hrafnhildur Hanna: „Við vildum allar vinna leikinn“

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir sagðist ekki sátt eftir jafntefli gegn Svartfjallalandi þar sem hún, eins og allar aðrar í liðinu, vildu vinna leikinn, en það sé þó hægt að sætta sig við jafntefli eftirá. Hrafnhildur Hanna var markahæst í liði Íslands með fimm mörk, en hún sagði að það vantaði Kareni Knútsdóttur og það væri stórt skref til að filla. Hún ... Lesa meira »

Hildigunnur Einarsdóttir: „Við vorum með leikinn í höndunum“

Hildigunnur Einarsdóttir sagðist vera að vissu leyti sátt með jafnteflið gegn Svartfjallalandi í kvöld, sérstaklega ef á er litinn síðasti leikur liðanna. Hún sagðist þó vera svolítið svekt að sigra ekki leikinn þar sem það var alveg möguleiki og að stelpurnar hefðu verið með leikinn í höndunum. Hildigunnur sagði margt hafa gengi betur núna en í seinasta leik, en þó ... Lesa meira »

Steinunn Hansdóttir: „Hefði verið sáttari með sigur“

Steinunn Hansdóttir sagði liðið hafa vitað það fyrir leikinn gegn Svartfjallalandi að andstæðingarnir væru eitt af fimm sterkustu liðunum í Evrópu, og því ekki auðveldur leikur frammundan. Hún segir stelpurnar hinsvegar hafa verið ákveðnar í að berjast og gera sitt besta. Hún sagði það hafa verið súrt að gera jafntefli miðað við gang leiksins, og henni hefði liðið betur með ... Lesa meira »

Ísland í efsta sæti fjórða riðilsins eftir öruggan sigur á Ísrael

Stefan Rafn

Íslenska karlalandsliðið vann öruggan tíu marka sigur á Ísrael í kvöld, 34-24, og er nú efsta sæti fjórða riðilsins í undankeppni Evrópumeistaramótsins. Leikurinn var ansi jafn til að byrja með en það var á tíundu mínútu sem íslensku strákarnir fóru að sigla frammúr. Það munaði þó lengi vel ekki miklu á liðinum og Ísland náði fyrst þriggja marka forystu í ... Lesa meira »

Stelpurnar okkar eru komnar til Svartfjallalands

Kvennalandsliðið er mætt til Svartfjallalands þar sem þær munu mæta landsliði Svartfjallalands í umspilsleik um laust sæti á HM á morgun, sunnudag. Liðið kom til Svartfjallalands í gærkvöldi, en hafa strax komið upp vandamál, þar sem sumar töskur liðsins hafa ekki skilað sér. Eina búningatösku vantar, og svo töskur Hrafnhildar Hönnu Skúladóttur og Einars Jónsonar. Liðið æfði í morgun og ... Lesa meira »

Guðjón Valur fer ekki til Serbíu – Guðmundur Árni kemur inn

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson, verður ekki í hóp liðsins sem heldur til Serbíu og spilar annan leik liðanna í undankeppni EM á sunnudaginn. Guðjón Valur glímir nú við lítileg meiðsl og hefur þessvegna verið tekin úr hópnum. Þetta kom fram á RUV.is Guðjón er meiddur á hálsi og herðablöðum og heldur því heim til Spánar en ekki til Serbíu. Þá ... Lesa meira »

16 manna hópurinn kominn – Hvorugur nýliðanna í hópnum

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp 16 leikmanna fyrir leikinn gegn Serbum í undankeppni EM2016 í Laugardalshöll í kvöld. Hvorugur nýliðanna sem voru valdnir í æfingahópinn, Egill Magnússon, Stjörnunni, né Pétur Júníusson, Aftureldingu, komust í gegnum niðurskurðinn. Þá er Alexander Petersson ekki með en hann er meiddur á nára, og Guðmundur Árni Ólafsson, sem tók sæti Alexanders í æfingahópnum, er ... Lesa meira »