Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Landsliðpage 3

Landslið

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Einar Þorvarðar: Skil ákvörðun Arons – Uppgjöf sem átti sér stað gegn Króatíu

Einar Þorvarðarsson, framkvæmdastjóri HSÍ spjallaði við okkur eftir að Aron Kristjánsson staðfesti að hann væri hættur sem þjálfari liðsins. Hann þakkar Aroni fyrir samstarfið en hann segir að síðustu tveir leikirnir undir hans stjórn, töpin á móti Hvíta Rússlandi og Króatíu höfðu sett hann út af laginu. „Það hafa komið slæmir leikir inn á milli í þessu ferli en við ... Lesa meira »

Aron Kristjánsson: Ákvað strax eftir leik að þetta væri komið gott

Aron Kristjánsson er hættur sem landsliðsþjálfari en það staðfesti hann á blaðamannafundi í dag. „Við ákváðum eftir Katar að við ætluðum að gera breytingar á leikmannahópi og yngja upp liðið, ganga á eftir þessu ólympíusæti og blása nýju lífi í það. Fá alla upp á tærnar aftur og klára þetta stóra markmið okkar. Það gat orðið mans endastöð ef það ... Lesa meira »

Aron Kristjánsson hættur með landsliðið

Aron Kristjánsson hefur látið af störfum sem landsliðsþjálfari. Þetta staðfesti hann á blaðamannafundi nú í hádeginu. Hann segist hafa tekið ákvörðunina eftir leik liðsins gegn Króatíu þar sem algjör uppgjöf leikmanna virtist eiga sér stað. Ekki hefur verið ákveðið hver tekur við af honum en HSÍ ætlar að gefa sér tíma í að finna eftirmann hans. Aron fór með Ísland ... Lesa meira »

Ásta Björt og Ester Óskars um EM í Póllandi: Þeir eiga eftir að koma á óvart

„Nokkuð vel, þeir eiga eftir að koma á óvart, kröfurnar okkar eru ekki miklar en þeir eiga eftir að koma okkur á óvart,“ sagði Ester og var Ásta sammála. Ísland er búið að vera með gott tak á Norðmönnum undanfarið og spá stelpurnar að það haldi áfram. „Jú, þeir koma sterkir til leiks,“ sagði Ásta. Við fengum þær svo til ... Lesa meira »

Rúnar Kárason: Það eru ekki bara sjö – átta leikmenn í liðinu

„Þetta gékk að hluta til mjög vel, skotin voru að detta vel,“ sagði Rúnar Kárason, markahæsti leikmaður Íslands eftir 26-25 sigur á Portúgal í kvöld. Rúnar skoraði sjö mörk í leiknum og var hann sérstaklega góður í fyrri hálfleik. „Það fór að draga aðeins af mér í seinni hálfleik en heilt yfir er ég nokkuð sáttur.“ Hann segist geta gert ... Lesa meira »

Ásta Birna kölluð til Frakklands í landsliðið

Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari hefur ákveðið að kalla Ástu Birnu Gunnarsdóttir, leikmann Fram til móts við kvennalandsliðið sem nú er í Frakklandi. Unnur Ómarsdóttir leikmaður Gróttu á við meiðsli að stríða eftir að hafa snúið sig á ökkla á æfingu og kemur því Ásta Birna til móts við liðið í dag en hún á að baki 89 landsleiki. Stelpurnar mæta ... Lesa meira »

Fornöfn í íslensku landsliðunum?

Körfuknattleiks landslið Ísland spilaði nú á dögunum á EM í körfubolta. Strákarnir stóðu sig með prýði þótt að úrslitinn hefðu mátt fara betur. Það sem þótti merkilegt við íslenska liðið var að þeir spiluðu í búningum með fornafnið aftan á treyjunni. Jóhann G. Jóhannson, leikari og áhugamaður um íþróttir sagði á twitter síðunni sinni að hann væri ángæður með að ... Lesa meira »

Óðinn Þór: „Þetta er vörninni og markmönnunum að þakka’’

Við náðum líka tali af Óðni eftir leik en hann er búinn að raða inn mörkunum og er orðinn næst markahæðstur á mótinu en hann hafði þetta að segja eftir leik: Finnst þér liðið vera að ná markmiðum sínum þessa leiki sem komnir eru? „já að sjálfsögðu, ekki búnir að tapa leik þannig það er ekkert yfir neinu að kvarta.’’ ... Lesa meira »

Egill Magnússon: „Við vissum alltaf að þetta yrði hörkuleikur’’

Spurðum Egil nokkrar spurningar eftir sigurinn gegn Noreg. Hvaða markmið settiru þér fyrir mót? Finnst þér þú vera að ná þeim markmiðum? „Ég setti mér í rauninni engin markmið ætlaði bara koma út og gera mitt besta en mér finnst ég eiga helling inni var alls ekkert sérstakur a moti þjoðverjum,datt snemma út vegna meiðsla á móti spán og bara lélegur ... Lesa meira »

Verða íslendingaslagir á EM?

Á föstudaginn verður dregið í riðla fyrir EM í Póllandi sem fer fram á næsta ári. Ísland er í öðrum styrkleikaflokki eftir sigurinn á Svartfjallalandi í gær og fyrsta sæti í riðlinum. Þannig raðast í styrkleikaflokkana að Ísland getur dregist á móti bæði Þýskalandi og Danmörku, sem eru þjálfuð af Degi Sigurðssyni og Guðmundi Þóðri Guðmundssyni, svo það er möguleiki ... Lesa meira »