Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Landsliðpage 2

Landslið

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Óli Stef: Getum komist á pall og jafnvel alla leið

  Watch this video on YouTube   „Hún er góð, maður er kominn með tilfinningu fyrir þessum strákum sem þjálfari. Þetta eru frábærir strákar,“ sagði Ólafur Stefánsson annar þjálfara U-20 landsliðsins um tilfinninguna sem hann hefði fyrir  EM í Danmörku sem hefst eftir tvo daga.“ Þessi árgangur er ansi góður en hann endaði í þriðja sæti á HM á síðasta ... Lesa meira »

Elín Jóna: Þær virtust vilja þetta meira en við

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markmaður Hauka og U-20 ára landsliðsins var besti leikmaður íslenska liðsins sem tapaði gegn Austurríki í dag. Með tapinu urðu möguleikar liðsins á að ná sæti á HM í Rússlandi í sumar að engu. „Línan þeirra fékk  mikið af færum og við fengum tvær mínútur fyrir óþarfa brot sem mér fannst ekki tvær mínútur en dómarinn dæmir.“ ... Lesa meira »

Ragnheiður Júlíusdóttir: Verður rosalega erfitt þegar maður mætir svona til leiks

Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram og íslenska U20 ára landsliðsins var að vonum svekkt eftir stórt tap gegn Ungverjum í undankeppni HM í dag. Ungverjar náðu fínu forskoti snemma leiks sem þær bættu í jafnt og þétt í gegnum allan leikinn. „Við mættum ekki nógu vel til leiks, vorum andlausar og vorum ekki að gera hlutina af krafti.“ „Þær eru hrikalega ... Lesa meira »

Karen Knútsdóttir: Hélt við værum búnar að klúðra þessu í lokin

Karen Knútsdóttir átti fínan leik er Ísland vann Sviss, 20-19 í undankeppni EM í dag. Leikurinn var sveflukenndur en Ísland byrjaði ansi illa. Þær komust svo þremur mörkum yfir í seinni hálfleik en Sviss kom til baka og náði að jafna. Ísland skoraði svo sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok. „Við gerðum það sem við þurftum að gera, ég hélt við ... Lesa meira »

Jesper Hansen: Ísland var sigurstranglegra en við erum jafn góðar núna

Jesper Hansen, danski þjálfari Sviss varð svekktur eftir eins marks tap gegn Íslandi í dag. Eftir jafnan og spennandi leik vann Ísland með einu marki, 20-19 eftir æsispennandi loka mínútur. Hansen spilaði á sínum tíma yfir 50 leiki fyrir Dani. Hann segir Florentinu Stanciu, markmann Íslands hafa verið mann leiksins. „Þetta eru mikil vonbrigði, við spiluðum ekki eins og við ... Lesa meira »

Arna Sif: Er ekki búin að átta mig á því sem gerðist

Arna Sif Pálsdóttir, línumaður íslenska landsliðsins og Nice í Frakklandi átti mjög fínan leik er stelpurnar okkar unnu Sviss, 20-19 í rosalegum leik. Eftir erfiða byrjun tókst liðinu að rífa sig í gang og vinna nauman sigur eftir að hafa verið mest þremur mörkum yfir í seinni hálfleik en mikil spenna var í lokin. „Ég er ekki búin að átta ... Lesa meira »

Fyrsti sigur Íslands í undankeppni EM eftir rússibana leik við Sviss

Ísland og Sviss mættust öðru sinni á nokkrum dögum í Schenker höllinni í Hafnarfirði í dag. Íslandi tapaði á fimmtudaginn 22-21 gegn sama liði og á erfitt uppdráttar í baráttunni um sæti á EM. Íslenska liðið var neðst í riðlinum, án stiga, fyrir leikinn í dag, stelpurnar vildu að sjálfsögðu hrista það af sér og koma sér á blað á mótinu. ... Lesa meira »

Hrafnhildur Hanna: Eigum fulla möguleika á að komast á EM

Framundan hjá íslenska kvennalandsliðinu eru tveir mikilvægir leikir gegn Sviss í undankeppni EM 2016. Sigri Ísland sviss tvíveigis í vikunni eru þeim allir vegir færir og er farmiði á EM alls ekki úr sögunni. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, leikmaður Selfoss og landsliðsins er spennt fyrir leiknum gegn Sviss á fimmtudaginn og segir hún leikina leggjast vel í sig.. „Mjög vel, þetta ... Lesa meira »

Guðrún Ósk: „Dýrka að fá að vera með Floru“

Guðrún Ósk Maríasdóttir, markmaður Fram og íslenska landsliðsins er spennt fyrir komandi verkefnum með landsliðinu. Framundan eru mikilvægir leikir gegn Sviss í undankeppni EM en sigri liðið þessa tvo leiki eru möguleikarnir að komast á EM svo sannarlega til staðar. Við fengum Guðrúnu til að segja okkur aðeins um komandi leiki. Við töluðum við hana eftir að lið hennar, Fram ... Lesa meira »

Kristín Guðmundsdóttir: Sérstaklega gott fyrir okkur mömmurnar að komast út

Kristín Guðmundsdóttir, skytta og miðjumaður Vals er mjög spennt yfir komandi landsliðsverkefni. Stórskyttan hefur ekki mikið verið í hópnum undanfarið og því hlakkar henni sérstaklega til en framundan eru mikilvægir leikir gegn Sviss í undankeppni EM. Leikið er úti á fimmtudaginn og svo hér heima á sunnudag. Sigri íslenska liðið báða leikina er draumurinn um sæti á EM ennþá lifandi. ... Lesa meira »