Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Landsliðpage 13

Landslið

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Landslið | U-17 kvenna fer ekki á EM

HSÍ Fimmeinn

Tveir leikir fóru fram í undankeppni U-17 ára landsliða kvenna fyrir EM.  Fyrri leikurinn fór fram klukkan 16:00 og keppti þar hollenska liðið við það lettneska staðan í hálfleik var 31-4 fyrir þær hollensku en leikurinn endaði svo 55-10, sem gerir það að verkum að hollenska liðið er með 4 stig en það lettneska með 0. Seinni leikurinn fór fram klukkan ... Lesa meira »

Umfjöllun | Íslensku stelpurnar sigruðu þær sænsku

HSÍ Fimmeinn

Íslenska landsliðið mætti því sænska í dag, en þetta var æfingaleikur sem fór fram klukkan 13:30 í Austurbergi. Sænska liðið er ofar á heimslistanum, en íslenska liðið kom á óvart og náði að sigra það sænska. Nokkrar konur vantar í liðin í dag og má þar nefna Linnea Torstenson í sænska liðið og þær Karen Knútsdóttur og Önnu Úrsulu í ... Lesa meira »

Leikir dagsins

HSÍ Fimmeinn

Nokkrir leikir fara fram hérlendis í dag, en allir fara þeir fram í Austurbergi.  Íslenska A-landslið kvenna er í beinni á Rúv, en hinir tveir leikirnir eru í beinni á www.sporttv.is.  Íslenska A-landslið kvenna leikur í dag æfingaleik við Svía í Austurbergi klukkan 13:30. Svíar eru með sterkt lið og er ljóst að þessi leikur verður skemmtilegur á að horfa. ... Lesa meira »