Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Landsliðpage 10

Landslið

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Svíar sigruðu Spánverja í æfingaleik

Kim anderson

Núna rétt í þessu var leik Svía og Spánverja að ljúka. Honum lauk með fimm marka sigri Svía eða 30-25, hálfleikstölur voru 15-13 fyrir heimamenn í Svíðþjóð. Leikið var í Kristianstad í Svíðþjóð en þessi lið áttust einnig við í gær, þeim leik lauk með fjögurra marka sigri Spánverja eða 28-24. Ætla má að þetta hafi verið lokaundirbúningur liðanna fyrir ... Lesa meira »

Guðjón Valur fer á EM

HSÍ Fimmeinn

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari karla kynnti til leiks þá leikmenn sem fara á Evrópumótið í handbolta á blaðamannafundi nú rétt í þessu. Mikið hefur verið rætt um Guðjón Val Sigurðsson og Ólaf Bjarka Ragnarsson sem hafa verið að glíma við meiðsli, Guðjón Valur er í hópnum en Ólafur Bjarki mun ekki ná sér af meiðslum í tæka tíð, ekki er þó ... Lesa meira »

EM | B-riðill | Spáin

Spánn-fáni

Ennþá styttist í Evrópumótið og er röðin komin að B-riðli. Í riðlinum eru Spánverjar, Ungverjar sem slógu okkur Íslendinga út á Ólympíuleikunum í London, Íslendingar og svo loks Norðmenn. 1. sæti: Spánn  Við spáum Spánverjum toppsætinu en þeir eru ríkjandi heimsmeistarar frá því í fyrra þegar þeir léku á heimavelli en þeir fóru nokkuð auðveldlega í gegnum það mót en ... Lesa meira »

EM | A-riðill | Spáin

danmark-flag

  Senn fer að hefjast Evrópumótið í handknattleik og ætlum við á Fimmeinn að spá fyrir um hvern riðil fyrir sig. Við ætlum að hefja leikinn á A-riðli en í honum leika gestgjafarnir frá Danmörku, Tékkar, Makedóníumenn og lærisveinar Patreks Jóhannessonar frá Austurríki. 1. sæti: Danmörk Danir eru ríkjandi Evrópumeistarar og leika einnig á heimavelli að þessu sinni. Danir eru ... Lesa meira »

Stórskemmtilegt myndband af strákunum okkar við tökur á auglýsingu

Guðjón Valur

Nú styttist óðum í að landsliðið okkar hefji leik á EM í Danmörku. Íslendingar hefja leik gegn Norðmönnum þann 12. janúar. Landsliðið tók nýlega upp auglýsingu fyrir RÚV þar sem að þeir leika íþróttafréttamenn og í staðinn fara starfsmenn RÚV í hlutverk strákanna sem leikmenn og þjálfarar. Myndbandið hér að neðan sýnir mistök og eru þau mörg hver bráðskemmtileg.   ... Lesa meira »

Íslendingar lentu í öðru sæti

Aron Pálma Kiel

Íslendingar tóku þátt í fjögurra þjóða æfingamóti í Þýskalandi undanfarna daga en auk Íslendinga og gestgjafanna voru Austurríkismenn og Rússar boðaðir á mótið.  Mótið hófst á föstudag með leik Íslendinga og Rússa en þar má segja að markvarsla og varnarleikur Íslendinga hafi verið aðal ástæða þess að liðið sigraði með einungis einu marki. Íslendingar komust nokkrum sinnum fimm mörkum yfir ... Lesa meira »

Landslið | U-18 með sigur og tap í Þýskalandi

HSÍÍ

U-18 ára landslið karla í handbolta eru nú á milli jól og ný árs á Sparkassen Cup en mótið fer fram í Þýskalandi. Fyrsti leikur liðsins var í gær en þá tóku Íslendingarnir á móti Finnum. Ísland sigraði leikinn 25-17 en staðan í hálfleik var 12-11 Finnum í vil. Íslenska liðið lék mjög vel í upphafi síðari hálfleiks og skoraði finnska ... Lesa meira »

A-landslið karla | 28 manna hópur valinn fyrir EM í Danmörku

Runar Karason

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari íslenska karla landsliðsins hefur valið 28 leikmenn í undirbúningshóp fyrir EM í janúar. Hægt er að skipta tveimur leikmönnum út eftir fyrstu riðlakeppnina og einum leikmanni eftir milliriðla. Þá koma aðeins þeir til greina sem eru á 28 manna listanum hér að neðan. Nokkra nýliða má sjá í hópnum t.d Atla Ævar Ingólfsson, Guðmund Árna Ólafsson og Gunnar ... Lesa meira »

A-landslið kvenna | 19 manna æfingahópur valinn

1399151 690069331003108 290022978 o

  Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleiks, valdi í dag nítján manna leikmannahóp til að taka þátt í æfingum og vináttuleikjum um mánaðarmótin. Leiknir verða þrír æfingaleikir við Sviss hér heima. Leikirnir fara fram fimmtudaginn 28. nóvember kl. 18.00, föstudaginn 29. nóvember kl. 18.00 og laugardaginn 30. nóvember kl 14.00. Allir þessi leikir fara fram í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi.  Síðan ... Lesa meira »

Landslið | Sigur og tap í Austurríki

Guðjón Valur

Íslenska karlalandsliðið spilaði um helgina tvo leiki við lærisveina Patreks Jóhannessonar í Austurrík en leikið var í Austurríki. Fyrri leikurinn fór fram á föstudaginn. Íslendingar byrjuðu betur og voru 5 mörkum yfir í hálfleik 20-15. En Íslendingarnir voru ekki eins góðir í seinni hálfleik og skoruðu einungis 9 mörk en það dugði þó til því lokatölur urðu 29-28. Guðjón Valur ... Lesa meira »