Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » Óflokkað » Kvennalið Selfoss samdi við færeyskan markvörð

Kvennalið Selfoss samdi við færeyskan markvörð

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Handknattleiksdeild Selfoss hefur samið við markmanninn Viviann Petersen til eins árs.
Viviann er færeysk og kemur frá félaginu VÍF, hún er 26 ára gömul og hefur einnig leikið með
landsliði Færeyja.
Handknattleiksdeild Selfoss er afar ánægð með komu Viviann til félagsins og er víst að hún
muni styrkja hópinn fyrir komandi átök í Olísdeild kvenna í vetur.
stjórn handknattleiksdeildar Selfoss, segir í tilkynningu frá félaginu.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir