Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » Innlent » Kristrún, Ester og Magnús framlengja öll við ÍBV

Kristrún, Ester og Magnús framlengja öll við ÍBV

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Þau Kristrún Hlynsdóttir, Ester Óskarsdóttir og Magnús Stefánsson hafa öll skrifað undir nýja samninga við ÍBV, Kristrún til tveggja ára og Ester og Magnús eitt ár.

Þessir leikmenn hafa öll leikið stór hlutverk fyrir ÍBV undanfarin ár. Þetta eru því miklar gleðifréttir að þessir leikmenn hafa valið að halda áfram að spila fyrir ÍBV.

Myndin er tekin við undirskrift á 900 Grillhús.Með leikmönnunum á myndinni
eru þau Valgerður Guðjónsdóttir og Guðjón Örn Sigtryggson úr handknattleiksráði.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir