Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Óflokkað » Kristján Andrésson: Alltaf miklar kröfur

Kristján Andrésson: Alltaf miklar kröfur

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Kristján Andrésson, síðasti íslenski þjálfarinn á HM í Frakklandi, sagðist vera ákaflega stoltur af sínu. Í sænska liðinu væru ungir leikmenn sem væru aldeilis að svara kallinu. Kristján sagðist vera sérstaklega ánægður með markvörslu og vörn leikmanna sinna.

Aðspurður sagði hvort það væru gerða kröfur til hans sem þjálfari, sagði hann að Svíjar gerðu alltaf miklar kröfur til landsliðs síns. Hann er komin lengst af íslensku þjálfurunum, sem verður að teljast ögn óvænt. Það er ekki lítið verk sem bíður has, heimamenn Frakka.

Ítarlegt viðtal við hann mun vera hlaðið upp á fimmeinn.is í fyrramálið.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir