Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » HM - Katar » Kristján Andrésar og Dagur Sigurðsson með stórsigra í dag

Kristján Andrésar og Dagur Sigurðsson með stórsigra í dag

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Það gengur allt í haginn hjá Kristjáni Andréssyni og lærisveinum hans í sænska landsliðinu en þeir sigruðu stórt og sannfærandi í dag þegar Svíþjóð sigraði Argentínu 35-17. Þessi sigur var í raun aldrei í hættu og í hálfleik var munurinn 5 mörk, 16-11.

Svíðþjóð hefur nú sigrað báða sína leiki og eru með fullt hús stiga í D riðli eins og Danmörk en þessi lið mætast á morgun.

Þýskaland undir stjórn Dags Sigurðssonar sigraði svo einnig stórt en þeir unnu Ghile með 21 marki, 35-14 en staðan þar var 17-6 í háfleik. Þjóðverjar eru efstir í C riðlinum með 4 stig en Dagur og hans menn mæta svo Saudi Arabíu á morgun.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir