Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið kvenna » Karen Knútsdóttir spilar ekkert á þessu ári

Karen Knútsdóttir spilar ekkert á þessu ári

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Kar­en Knúts­dótt­ur fyr­irliði ís­lenska landsliðsins og leik­maður Fram er með slit­in hásin og er á leið í aðgerð. En þetta staðfesti hún í morgun við mbl.is.

Kar­en segist í samtali við mbl að hún vonist til að vera komin aftur á parkettið í upphafi næsta árs, svo ljóst er að Fram verður án hennar fyrstu umferðirnar en auk þess missir Karen af landsleikjum íslands gegn dönum og og Tékkum um næstu mánaðar­mót í undan­keppni EM .

„Úr því sem komið er ég ánægð með að vel verði gert við sin­ina og hún muni gróa rétt sam­an. Úr því sem komið var er ég sátt við að fara í aðgerð og fara í gifs. Ég er hepp­in að kom­ast fljótt í aðgerð. Ég verð von­andi kom­in á ferðina aft­ur í árs­lok eða snemma á næsta ári,“ sagði Kar­en Knúts­dótt­ir við mbl.is í morgun.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir