Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Innlent » Olís-deild kvenna » Karen Knútsdóttir gæti verið lengi frá vegna vegna meiðsla í hásin

Karen Knútsdóttir gæti verið lengi frá vegna vegna meiðsla í hásin

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Karen Knútsdóttir fyrirliði Íslenska landsliðsins sneri heim eftir margra ára atvinnumennsku í sumar þegar hún gekk til liðs við Fram.

Karen var að spila sinn fyrsta alvöru leik í kvöld þegar Fram sigraði hinn árlega leik meistarar meistaranna. Þar meiddist Karen og í samtali við mbl.is í kvöld sagði Karen að hún gæti jafnvel orðið lengi frá vegna meiðslanna sem hún segir vera í hásin.

„Ég vona það besta en það er ekki hægt að útiloka að hásin hafi rifnað eða slitnað, sagði Karen í samtali við mbl, en hún fer í skoðun hjá lækni í fyrramálið þar sem þessi meiðsl verða skoðuð betur.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir