Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Erlent » Jóhann Reynir skiptir um lið í danmörku

Jóhann Reynir skiptir um lið í danmörku

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Jóhann Reynir Gunnlaugsson fyrrum leikmaður Víkings sem samdi við Lemvig í fyrra hefur samið við Randers og mun því spila með þeim á næsta tímabili.

Þetta er talsvert stökk handboltalega séð fyrir Jóhann enda Randers mun meira atvinnumannalið og stærri klúbbur í danmörku.

Jóhann hefur átt góðu gengi að fagna hjá Lemvig og er mikil ánægja hjá Randers að hafa náð samningum við Jóhann.

 

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir